Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 15

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 15
LÆK NABLAÐIÐ ;2svar til 3svar á sólarhring subcu- tant og fullorönum iooo ccm., og er þá oft gefin samhliöa stimul- antia, digalen o. s. frv. Loks er getið um aörar nýrri aðferöir, sem einnig hafa verið reyndar og þá sérstaklega garvar- asýru-meðferðina, sem rutt hefir sér mikið til rúms á siðustu árum. Þeirri aðferð hefir Steingr. Matt- híasson, héraðslæknir, lýst hér i blaðinu og er því lýsingu hennar slept hér. Jersild yfirlæknir telur hana óheppilega sé bruninn um 81 liðamót (skorpan vill bresta og koma supparation í sprungurnar), en aftur á móti gefa góðan á- rangur við stærri lirunafleti á út- limurn eða bol, ]iar sem litil eða engin hreyfing er á húðinni. Eftir að ýmsar hinar nýrri aðferðir í meðferð brunasára hafa verið þrautreyndar, hefir altaf verið horfið aftur að hinni gömlu að- ferð með lapissmyrslum, sem á- valt hefir gefið betri og öruggari árangur en nokkur hinna. t Skýrsl a Jóns Jónsscnar læknis um heilsuíræðissýningar Læknafélagsins. á Norðurlandi í sumar. Það stóð svo á. að ég var beð- inn að konta til ísafjarðar snemma í júnímánuði síðastliðnum. Datt mér þá í hug hvort ekki væri reyn- andi að ég tæki með þá sýningar- muni, sem Læknafélagiö átti frá sýningunni í Landakoti og bar ég mál á þetta við formann félags- ins dr. Helga Tóntasson, sem var strax hlyntur hugmyndinni. Þó tími væri lítill safnaði hann að sér þeim sýningarmunum, sem hand- hægast var að flytja og urðu það líkön, myndir með einum eða fleiri litum, linurit og skuggamyndir. Var þessu komið fyrir i 5 kössum, og má ráða af því, að gjald fyrir flutning þeirra til Isafj. varð 27.50, að þetta var allmikill flutningur. Dr. Helgi hafði borið ]iað upp viö héraðslæknirinn á ísafirði hvort hann óskaði að sýning yrði opnuð þar á þessum munum og gaf kost á þvi, ef sæmilegt húsnæði fengist á staðnum fyrir sýninguna endur- gjaldslaust Fyrir hvatningu lækn- isins var nú afráðið að fara með munina til ísafjaröar og þannig hófst þessi Bjarmalandsför mín. Þegar til ísafjarðar kom, reyndist það fremur auðvelt að konia sýn- ingunni fyrir í 4 skólastofum og það því fremur, sem skólinn er úr timbri. Forseti bæjarstjórnarinnar, skáldið Guðmundur Hagalin opn- aði sýninguna í viðurvist ýmsra bæjarmanna, sem boðið haföi ver- ið og var sýningunni haldið opinni í 9 daga (15—23 júní). Aðgangur var seldur fyrir fullorðna 1 kr. og 25 aura fyrir börn, en skólabörn undir umsjón kennara fengu ó- keypis aðgang. Sýningin var opin daglega kl. 8—10 siðd. og sunnu- dagana kl. 1—7 aö auki. Sýning- una skoðuðu töluvert á þriðja hundrað manns. Til að örfa aðsóknina auglýsti ég í blöðunum Skutli og Vestur- landi ,en auk þess fékk ég aðstoð til aö flutt væru fræðsluerindi kl. Syí- á kvöldin. Þessi erindi voru flutt: Prófastur Sigurgeir Sigurðs-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.