Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1935, Side 4

Læknablaðið - 01.12.1935, Side 4
86 LÆKNABLAÐIÐ stundum læknir til þess a'S athuga þá, sem þangaö leita. Ef þa'5 sann- ast, aö einhver hafi berklaveiki, þá skoSar læknir alla fjölskylduna eSa heimilisfólk sjúklingsins, til þess aS grenslast eftir, hvaSan smitun- in sé komin, eöa hvort sjúklingur- inn hafi þegar smitaS aöra, svo séö veröi. 2. ÞaS er hiö merkasta hlutverk stöSvarinnar aö koma í veg fyrir, aS sjúklingarnir smiti aöra. Hjúkr- unarkona stöövarinnar kemur iSu- lega á heimilin og kennir og leiö- beinir, og læknir þegar þess er þörf. Ef húsakynni eru ótæk, þarf aS skifta um bústaö og hjálpar stööin til þess. Oft þarf aS lána rúm, rúmfatnaö og hjúkrunar- gögn, sjá um fataþvott og ræst- ingu, koma börnum fyrir á öSrum heimilum eöa barnahælum ef þess er þörf, og oft er vitanlega þörf á aö koma sjúklingnum sjálfum í hæli eSa sjúkrahús, og sér stööin um þaö. 3. Oft þarf beina hjálp til klæ'Sa- og matarkaupa og annara lífsnauö- synja. Sjúklingnum er einatt óljúft aö leita til fátækrastjórnar, enda hjálp hennar oft ófullnægjandi. Stööin er milliliSur milli sjúkling- anna og ýmsra gó'Sgjöröarfélaga og fátækrastjórnar, enda þekkir hjúkrunarkona stöövarinnar hag og þarfir heimilanna. Ekki er minsta vandamáliS aö útvega sjúk- lingum þeim, sem veriö hafa á spí- tala eSa hæli, hentuga atvinnu. Einatt keyrir smitunarhræösla manna fram úr hófi og tekst oft aS sannfæra menn um aö hún sé ekki á rökum bygö. ÞaS þarf a'ö leita fyrir sér hjá atvinnuveitend- um o. s. frv. Annars er tilhögunin á stöSvum þessum mjög mismunandi eftir á- stæ'Sum og staöháttum. Vitanlega þarf fé til slíkrar starfsemi og venjulega nægja ekki frjáls samskot eingöngu. Flestar stöSvar fá styrk af opinberu fé. — I Svíþjóö og Danmörku ber t. d. ríkissjó'Sur þriöjung kostnaSar og bæjarsjóöur og sveitarsóöur leggja einnig fé til. Slík starfsemi gæti oröiö til mik- ils þrifnaSar hér á landi og hefir ])egar gjört nokkurt gagn í Rvík (hjálparstöö ,,Líknar“). Slik starf- semi gæti efalaust þrifist annar- staöar í landinu, jafnvel til sveita. Til eftirl)reytni má nefna stööina „Hálsan“ i Norrbotten, nyrst í Sví- þjóö. Starfssviö hennar eru 4 sveitaþorp meS samtals 2000 íbú- um. Allir íbúarnir voru nkávæm- lega skoSaSir af lækni, og síöan var vakaö yfir hverju því heimili, er berklaveikur maSur fanst á. Norrbotten-lén er rúmlega eins stórt og ísland, og íbúarnir aöeins 160 þúsundir. Þar eru þó 19 hjálp- arstöövar, og hafa héra'Sslæknam- ir hver í sínu héra'Si eftirlit meS þeim“. Hér þarf litlu viö a'S bæta. Strax og berklasjúklingur hefir fundist rannsakar stöSin alt heimilisfólk hans nákvæmlega meö hlustun, berklaprófi, blóSrannsóknum, gegnlýsingum og jafnvel röntgen- mynd. A þennan hátt finnast þeir, er nýlega eru smitaSir eöa sýktir og jafnvel þeir, er smitaS hafa og komast strax í viöeigandi meSferS. Og er þeir koma heim af heilsu- hælunum hefir stöSin stöSugt eft- irlit meö heilsufari þeirra, ef sjúk- dómurinn kynni aö taka sig upp. Hjúkrunarkona fer altaf ööru hvoru heim á heimilin til þess aö aSgæta, hvort öllum fyrirskipu'S- um reglum sé hlýtt. Auk þess tekur stööin aö sér aS rannsaka alla þá sjúklinga, er starfandi læknar vísa til hennar og þar sem grunur leikur á, aö um

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.