Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1935, Page 5

Læknablaðið - 01.12.1935, Page 5
LÆKNAB LAÐIÐ 8 7 berklaveiki sé aS ræSa. Hún rann- sakar þessa sjúklinga, sendir síðan lækninum álit sitt um sjúkdóminn og meSferö hans, en hefir sjálf ekkert meS meöferöina aö gera. Þó væri tilhlýöilegt aö stööin heföi til meöferðar sjúklinga meö loft- brjóstaögerö (pneumathorax), sem er í eðli sínu þannig, aö henni verður oft aö halda áfram jafnvel árum saman eftir aö sjúklingurinn er kominn af heilsuhælinu. Sjúklingar, sem af sjálfsdáðum koma til stöövarinnar til rannsókn- ar og gegnlýsingar, getur stööin ekki tekiö, nema vitað sé um berklaveiki í ætt þeirra, heimili þeirra eöa samverkafólki, eöa þeir hafi tilvísun frá lækni. Þannig á stööin aö leiðbeina bæði heilbrigö- um og sjúkum, hún á að vera á verði gagnvart þeim, sem heilir eru og finna þá sjúku þaö snernma, að enn sé tími til aö bjarga þeim. Og ef vér nú spyrjum oss. Er ekki öll þessi starfsemi óþörf? Koma ekki sjúklingarnir nægilega snemma til læknis, er þeir veröa veikir? Er meiri hætta á berkla- smitun hjá þeim, er dvelja sam- vistum viö berklaveiki en annars- staöar? Og eru ekki sjúklingar vanalega orðnir svo heilbrigðir eft- ir mánaða eöa ára sjúkrahúss- eða hælisdvöl, aö frekari umhyggju þurfi fyrir þeim að bera? Við aö skýra þessi atriði, mun ég styöjast viöi reynslu þá er fengist hefir er- lendis þar sem málum þessum er lengra á veg komið en hér hjá oss. Þaö eru ekki nema rúm 13 ár síðan aö læknar fóru fyrir alvöru að kynnast byrjunarstigi berkla- veikinnar. Og þaö voru röntgen- læknarnir, sem fyrst lýstu sjúk- dómnum á þessu stigi. (Assmann, Redeker). Síöar komu lyf- og berklalæknar (Romberg, Simon) og staðfestu fullyröingar röntgen- læknanna. Á þessu byrjunarstigi sést misjafnlega stór bólgublettur í lunganu (Frúhinfiltrat). Sjúklingarnir hafa aöeins fundiö til ofurlítilla óþæginda, verið lasn- ir, eða haft „inflúensu" eins og áður er getið. Viö hlustun, heyrist ekkert óeðlilegt, en viö gegnlýs- ingu eöa röntgenmynd sjást breyt- ingarnar í lungunum. Þessvegna voru þaö röntgenlæknarnir, sem uppgötvuðu þetta. Og við nánari athugun hefir það komiö í ljós, að flest af því fólki, er veikist á þenn- an hátt, hefir skömmu áöur, dvaliö með eða haft mök við berklaveika. Þannig hefir Braeuning fundiö, aö þeim, sem dvelja meöal berkla- veikra, eða eru komnir af berkla- veiku fólki, er 2,4—30,5 sinnum hættara til að sýkjast af berklum en hinum, sem lifa meöal heil- brigöra. Og Isager hefir fundið svipaöar tölur: Sýkingarhætta þeirra, er umgangast berklaveika er 60—65 miðað viö hverja 10 þús. íbúa, en þeirra, sem ekki dvelja meöal berklaveikra aðeins 8—9, líka miöað viö 10 þúsund íbúa. Á þessu byrjunarstigi sjúkdóms- ins, sem lýst hefir veriö, geta sjúk- lingarnir læknast til fulls meö góðri meöferð. En hitt er líka al- gengt aö uppúr bólgunni í lunganu (Frúhinfiltrati) myndist hola (ca- verna). Er þá sjúklingurinn miklu ver staddur og altaf vafi um horf- ur sjúkdómsins. Læknar erlendis hafa þessvegna skiliö þörfina á því, hve nauðsyn- legt er, aö ná sjúklingunum snemma og taka þá til lækninga. Það er eigi nægilegt að bíöa uns þeir koma til læknis sjálfir — það þarf að leita að þeim. Hafa því verið teknar upp hóprannsóknir 5 þessú augnamiöi, þ. e. fjöldi fólks hefir veriö rannsakaöur með

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.