Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1935, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.12.1935, Qupperneq 8
90 LÆ K NAB LAÐ I Ð Gamlar úreltar hjálparstöSvar voru lagSar niöur en einni nýrri komiS á stofn. Er stöSin útbúin meö öllum nýtísku tækjum og viö hana vinna aöeins læknar meS sér- þekkingu á þessu sviöi; þessi nýja stöö tók til starfa í byrjun ágúst- mánaöar s. 1. í bréfi sem mér hefir borist frá i. aöstoöarlækni viS Eyrarsunds- spítalann, dr. med. Johs. Holm, og dags. er 22. september þ. á., en þetta sjúkrahús er eins og kunn- ugt er aöal-berklasjúkrahús Kaup- mannahafnar, segir svo: „Det er blevet en stor Succes med den nye Tuberkulosestation. Der er geval- tig Sögning, indtil 200 Gæster pr. Aften. Og Öresundshospitalet er snart fyldt helt op med friske Til- fælda ef Tuberkulose. Det er im- ponercnde, hvad de finder af Tnbcr- kulose ved at undcrsöge det tuber- kidöse Milieu.“ Og ennfremur: „Om faa Aar er Tuberkulosen jo helt udryddet i Köbenhavn ... .“ Þó hér gæti ef til vill full mikill- ar bjartsýni hjá lækninum, sýnir þetta þó greinilega álit læknanna um þetta mál og árangur þann, er þegar er fenginn. Og hinn nýlátni danski berkla- frömuöur, J. Ostenfeld, sem í mörg ár var formaöur fyrir National- foreningen til Tuberkulosens Be- kæmpelse, segir meöal annars um árangur berklavarna: „De Lande, der har bragt de störste ökonomiske Ofre til Ar- ejdet mod Tuberkulosen, har de smukkeste Resultater. Den i Dan- mark energisk förte Kamp mod den direkte Smitteoverförelse fra syge til sunde Mennesker har fört til, at Tuberkulosen i de sidste 20 —25 Aar er taget stærkere af her end i noget andet Land i Europa. Det vil saaledes ses, at de Foran- staltninger, der direkte og indirekte er truffet til Tuberkulosens Be- kæmpelse, har givet et overmaade godt Resultat. Man er nu klar over at Tuberkulose ikke er noget u- undgaaeligt Onde, i hvert Fald ikke som Folkesygdom betragtet, og det vil kunne lykkes at trænge Sygdommen endnu længere til- bage. Paa den anden Side vil Tu- berkulosen, dersom Kampen mod den opgives eller stilner af, paany vinde Terræn. Arbejdet maa der- for fortsættes med usvækket Kraft. De Institutioner, der er til- vejebragt til Behandling af Tuber- kulose, skal benyttes saa stærkt som overhovedet muligt, og des- uden maa alle de Hjem der ram- mes af Sygdommen, overvaages stadigt og nöje for at forebygge Smittespredning“. Berklaveikisnefndinni var 1921 ljóst aö hjálparstöðvar væru nauð- synlegar hér á landi. En hvaö hefir veriö gert í þessu efni Hjálpar- stöö „Líknar“ hefir veriö rekin hér í bænum meö nokkrum styrk af opinberu fé 0g einnig munu hafa starfaö hjálparstöðvar á Ak- ureyri og í Hafnarfirði — að minsta kosti aö einhverju leyti. En þrátt fyrir góöa viöleitni hefir þó engin þessara stööva náS tilgangi sínum fyllilega. Þær hafa ekki ver- ið útbúnar nauSsynlegustu tækj- um, ekki heldur haft greiSan aS- gang aö þeim (röntgen) og þær, hefir vantaö fé. Afleiöingin er sú, aö þessar stöövar hafa ekki getað fylgst nákvæmlega með hverjum einasta berklaveikum sjúkling, sem í umdæmi þeirra hefir veriö. Það cr álit mitt, að eina leiðin til þcss að steinma stigu fyri-r berklaveikinni 'hér á landi, sé að cfla þcssar stöðvar og fjölga þcim að miklum iniin. Öflugar hjálpar- stöðvar þurfa að vcra í Reykja- vik og á Akurcyri. Natiðsynlegar

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.