Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 9

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 9i eru þœr einnig á Isafirði, Seyð- isfirði, Siglufirði, Hafnarfirði og í Vestnumnaeyjum. Fyrir ári skrifuðuS þér hr. landlæknir, bréf til bæjarráðs Reykjavíkur um heilsuverndar- stöSvar. Bréf þetta er birt í Heil- brigSisskýrslunum frá 1932. Þér fariS hér fram á, aS gerSar verSi ráSstafanir til aS korna upp heilsu- verndarstöS í Reykjavík, er taki aS sér og annist alt eftirlit meS heilbrigSismálum bæjarins. Og þér nefniS 9 mismunandi verkefni sem heyra rnyndu undir slíka stöS. Eitt þessara verkefna eru sótt- varnir og þá fyrst og frernst berklavarnir. Og þar sem berkla- varnirnar snerta mig sérstaklega, þá vildi eg hér gera grein fyrir því hversu þýSingarmiklar slíkar stöSvar eru í baráttunni gegn berklaveikinni. Hefi eg þá í huga eigi aSeins heilsuverndarstöS hér í Reykjavík, sem eg tel mjög nauS- synlega, heldur og í öllum stærri kauptúnum landsins. StöSvar út urn landiS eiga aS sjálfsögSu líka aS vera heilsu- verndarstöSvar, því þó berkla- varnarstarfsemin verSi aSalþáttur- inn i starfi þeirra, þá mun þó víS- ast hvar hátta þannig til, aS ein hjúkrunarkona, sem starfaSi á slíkri stöS, rnyndi ekki hafa nægi- legt aS vinna viS berklavarnir eingöngu heldur gæti hún einnig annaS mörgum aukastörfum, er aS heilsuverndun lytu yfirleitt. Eg vil beina því til heilbrigSis- stjórnarinnar og ySar hr. land- læknir aS þessum málum verSi meiri gaumur gefinn. MeS stofnun embættis berklayfirlæknis er þeg- ar stigiS spor í áttina. En ég tel árangur af starfi minu og berkla- varnarstarfseminni yfirleitt muni fyrst koma í ljós, er vér höfum fengiS slikar stöSvar, sem lýst hefir veriS. Skiluingur þjóSarinn- ar á þvi, hvernig forSast megi sjúkdóma, er altaf vaxandi og virSingarverS viöleitni til aS reka hjálparstöSvar hefir þegar veriS gerS. Mönnum hefir skilist aS þaS er happadrýgra að koma í veg fyr- ir sjúkdóma, en aS lækna hina sjúku. ÞaS er sannfæring mín, aS meS ríflegum styrk úr ríkissjóSi til starfsemi þessarar mætti mikiS vinna. Og ef ríki, bæjar- og sveita- félög sameinuSust í baráttunni um aS vernda heilbrigSi þjóSarinnar á þennan hátt, tel eg aS stigiS væri stórt skref til almenningsheilla. Sigurður Sigurðsson. Til landlæknis.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.