Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1935, Side 11

Læknablaðið - 01.12.1935, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 93 Gó'Ö áhrif má og sjá vi'8 angina pectoris, og mun þa8 a8 þakka histamín, sem (skv. tilraunum Rúhls) veldur útvíkkun i art. coronariæ hjartans. Blóðið. — Rauðuin blóökornum fjölgar af ljósi, og þar meS eykst blóðrauðinn, enda árangur viS anœmi. Thrombocytum fjölgar, blóSstorknunin örfast, og ljós þvi nota'S við hœmorrhagisk diathese. BlóSsökk breytist ekki. Blindir kirtlar. — Merkilegastur í þessu sambandi er skjaldkirt- illinn, sem Ijósböð örfa mjög til starfa, enda verSur fólki meS thyreotoxisk sjúkdómseinkenni æði mikiS um ljósin. Ljósvöntun sýnir líka afleiSingar sínar í for- sæludölum (t. d. í Sviss), þar sem dvergvöxtur og vanskapnaSur (kretinismus) gerir vart viS sig, vegna þess aS gland. thyreoidea starfar ekki. Geisla-biologar telja líklegt, aS árstímabreytingar á líS- an fólks muni aS rniklu leyti koma til af mismunandi birtuáhrifum á skjaldkirtilinn, þar meS breyt- ingar á blóS-joði o. s. frv. MeS dýratilraunum hefir feng- ist óyggjandi sönnun um sam- bandiS milli gland. thyreoidea og ljóssins. Sé rottum haldiS í myrkri vantar kolloid-efniS í kirtilinn. Sarna gildir urn önnur tilrauna- dýr, í dimmunni. En ef þessar skepnur eru geislaSar, fyllast hol- rúm skjaldkirtisins af kvoSu. — SvipaSur rnunur er hjá skepnuin í húsi, og þeim sem eru á beit. Til þess aS taka af allan vafa um ljósáhrif á kirtilinn, vegna milligöngu hörundsins, hafa bio- logar framleitt húð-extrakt úr geisluSum rottum. Þetta efni vek- ur til starfa skjaldkirtilinn hjá skepnum, sem haldiS er í dimmu. Hér er aftur histamín aS verki. Það framleiSist af ljósinu, en veld- ur svo aukinni blóSsókn og kirtla- starfi í gl. thyr. Þessar niSurstöSur hafa orSiS til þess aS nota ljósböS viS offitu af thyreogen uppruna. Ljósið verkar öfugt á nýrna- hetturnar; í dimmu verður hyper- plasi, sem hverfur viS geislun. Tetanie-tilfelli má framkalla' af sterkri birtu. Þess var áSur getiS um áhrifin á pancreas, að ljósið veldur aukn- ing á insúlin. Mamma. — Menn kannast viS, aS lækningagildi mjólkur gagn- vart beinkröm má auka meS geisl- un. En tilraunir til þess aS auka D-fjörvi brjóstamjólkur meS geisl- un mæSranna, hafa mistekist. — LjósböS viS mæSur, meS börn á brjósti, hafa því aSeins gildi til allsherjar styrkingar. Fóstrið. — LjósböS mæSra, um meSgöngutímann, hafa glögg áhrif á J^roska fóstursins. AthuguS hafa verið nýfædd börn fjölda mæSra, eftir og án IjósbaSa. Nýfædd börn mæSra, sem geislaSar voru síS- ustu rnánuSi meSgöngutímans, reyndust að meSaltali 155 gr. þyngri og 0.6 cm. lengri en hin. Svarar þetta til þess, sem fundist hefir viS samanburS á þroska sum- ar- og vetrarbarna. Líkamshiti. — ViS voldugan sólbruna hækkar Tp. upp í 390. Annars getur ljósbaS orSiS til þess aS lækka sótthita. Maginn. — LjósböS auka maga- sýrurnar, einkum hjá mönnum, sem hafa of lítinn súr í maganum. Þetta gerist viS geislun, sem er í námunda viS erythem-dosis. Hér er aftur taliS, aS histamín sé aS verki; ljósbaSiS vekur upp þetta efni (úr histídín hörundsins), sem svo berst meS blóSinu, m. a. til magaslímhúSarinnar. Lyflæknun- um er líka vel kunnugt, aS hista-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.