Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 15
LÆK NABLAÐIÐ 97 ar (um pela af 50% blöndu á dag). Fyrirmælin um tinctúrur eru lika alveg óhæf í strjálbýlum héruSum, auk þess sem þau eru hvaS flesta isnertir heimska frá upphafi til enda. Loks skal þess getið aS bæSi mér og fleirum er auðvelt aS afla okkur spirituss á ólöglegan hátt viS góSu verSi og þaS mundi ég frernur gera en knékrjúpa um aS fá þau lyf, sem ég verS aS hafa og er skyldur aS hafa. Asi 16. júní. 1935. Jón Árnason“. Formaður lagSi til aS kosin yrði þriggja manna nefnd til að athuga bréf þetta, og voru þessir héraSs- læknar kosnir: Karl Magnússon, Olafur Finsen og Sigurjón Jóns- son. 4. Þá flutti yfirlæknir O. Strand- berg fyrirlestur: Meðferð á berkl- um efst í öndunarfærum. HiS fróS- lega erindi var þakkaS meS lófa- taki og gat yfirlæknirinn þess aS hann myndi svara fyrirspurnum, ef óskaS væri. Próf. Sig Magnús- son benti á hve lítiS væri hér af larynx-tuberkulose samanboriS við. önnur lönd. Ca. 3% af þeim berklaveiku hér hefSi einhvernvott af larynx-tuberkulose. Neftóbaks- nautn, sem væri nokkuS algeng hér á landi væri e. t. v. ekki eins skaSleg eins og reykingar, sem væru algengari annarstaSar. Yfirl. Strandberg lét í ljós undr- un sína yfir því hvaS lítiö væri hér um larynx-tub. Benti á aS e. t. v. stæSi þaS í sambandi viS aS nautaberklar væru lítiS hér svo vitaS væri. TrúSi ekki á aS tóbaks- tnautn hefSi nokkuS aS segja í þessu efni. Gunnl. Einarsson þakkaSi yfir- lækni Strandberg erindiS og þá sérstaklega í nafni specialcollega sinna. 5. Utanfarasjóður lækna. Gunnl. Einarsson: A fundinum í fyrra var þetta mál tekiS fyrir en ekki af- greitt. SíSan hefir veriS unniS að framgangi þess, einkum meS hinni ágætu grein M. Júl. Magnúss í 1. tbl. Lbl. þ. á. og hefir máliS hvar- vetna fengiS góSar undirtektir. Ræddi þvínæst nokkuS um breyt. til. M. Júl. Magnúss viS frv., eins og því var útbýtt í fyrra og gerSi aS öSru leyti aths. viö þær mót- bárur, sem komiS höfSu fram gegn frv. —• Taldi læknum þaS ekki vansalaust aS geta ekki komiS sér upp álitlegum sjóSi, þar sem stúd- entar í læknadeild hefSu stofnaS styrktarsjóS og jafnvel verka- manna félög hefðu hærri árgjöld en tillagið til sjóSsins væri áætlaS. Páll Sigurðsson .þakkaSi for- göngumönnum áhuga þeirra. Benti á að æskilegt væri aS skipulags- skráin yrði rýmri, þannig aS styrk- ur yrði veittur héraSslæknum til aS auka mentun sína hér heima og e. t. v. til aS fá sér vikar. Skyldi þá jafnframt breyta nafni sjóSsins í samræmi viS þaS. Sjálfsagt aS engir njóti styrks, nema félagar L. I. Finst gert ráS fyrir í skipulags- skránni aS altof miklu af tekjun- um só úthlutaS, meS því vex sjóS- urinn of hægt. Lagði fram svo- hljóSandi tillögur: a. Stofna skal innan L. I. sjálf- stæSan, sérstakan sjóS, er hefir þaS markmiS aS styrkja þátttak- endur hans í því aS leita sér auk- innar mentunar. b. Fundurinn samþykkir aS leggja fram úr félagssjóSi í eitt skifti fyrir öll kr. 5000.00 til þess- arar sjóSstofnunar. c. Semja skal og samþykkja skipulagsskrá fyrir sjóSinn og fel- ur fundurinn væntanlegri sjóS- stjórn aS leita konunglegrar staS- festingar á henni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.