Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 23

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ Tafla D, sem er um venjulega slagaveiki, sýnir aö) einn maSur af 65 hefir dáiö yngri en 40 ára. Tafla E, sem er um sjúklinga præses, sýnir aS 46 af 79 hafa dáiS innan 40 ára. ÞaS er þessvegna alveg augljóst, aS hér er um alt annaS aS ræSa en venjulega slagaveiki. Upp- lýsingarnar um sjúklinga præses eru mjög ófullkomnar, aS eins 14 eru nánar rannsakaSir af 79 dán- um alls. Þó ýmislegt megi fyrir- gefa af því hve uppl. eru ófull- nægjandi, þá er ekkert til afsök- unar fyrir præses aS hafa ekki gert sektionir á þeim sjúklingum, sem hann sjálfur hefir haft til meSferS- ar, og sennilega hefSi hann mjög fúslega fengiS þaS hjá aSstandend- um. Upplýsingarnar hafSi præses þar næst mátt nota betur, a. m. k. í fyrstu ætt, þar sem upplýst er aS af 15 mönnum hafa 14 lamast vinstra megin. Yfirleitt vantar præses alveg þá undirstöSu, sem er nauSsynleg fyr- ir verk hans, sem sé einhverjar upplýsingar um faktiska hluti, sem hann sjálfur hefir séS. „Eg hefSi veriS ánægSur ef ég hefSi fundiS eina teskeiS af fakta og ekki ámu af spekulationum eins og præses mætir meS“. — Utkoman er, aS í vissum ættum kemur fram skyndi- legur heiladauSi. En ýmislegt ann- aS en venjuleg apoplexi gæti hér komiS til greina, sbr. og bollalegg- ingarnar á bls. 122—123. Sérstak- lega má lænda præses á, aS þaS er velþekt aS angiom eru arfgeng, og virSist mér sennilegt aS um þaS væri t. d. aS ræSa í ætt nr. 1. Dæmi Tophoffs sem þér citeriS, mynduS þér ekki hafa citeraS svona ef þér hefSuS lesiS greinina sjálfa. Arndt, Westphal o. fl. hafa sýnt fratn á arfgeng tilfelli af teleangiectasium. „ Eg hefi yfirleitt fariS fram hjá Kap. II., því ég held aS þessi 105 apoplexi, sem þér skrifiS um, sé alt annar sjúkdómur en venjuleg apoplexi. Þó skal ég benda á, aS þér citeriS aS eins 3 ritgerSir eldri en 1900, og hefSi þó gjarnan mátt taka meira tillit til gamalla rit- gerSa. HefSuS átt aS rannsaka rit- gerSir Löwenfelds og Dieulafoy. Yfirleitt mætti margt smávægilegt finna aS Kap. II, en því skal slept hjá aSalatriSum. Bls. 60 gefiS þér í skyn, aS orsökin sé e. t. v. lokal æSaveiklun, en geriS enga tilraun til þess aS rannsaka hana frekar. Margir munu telja aS ritiS eigi ekki þann sóma skiliS, aS verjast sem doktorsritgerS. En þr. f. ágall- ana sýnir þaS vísindalegan áhuga præses, sem engir erfiSleikar hafa getaS drepiS. Præses: Gegn þeirri aSalmót- báru aS ekki væri um venjulega apoplexi aS ræSa vill præses færa fram : Apoplexi er ekki fast ákveS- iS hugtak. Sumir meina eingöngu hæmorrhagia meS því og verSur jiá diagnosis mjög erfiS, jafnvel ekki möguleg án mikroskopi. ASrir telja þaS apoplexi, sem hag- ar sér kliniskt á ákveSinn hátt. I riti mínu er fariS eftir þ/íessari reglu. Apoplexi er því symptom- komplex, sem hefir ýmsar orsakir. Þegar spurt er um diagnosis, er aS athuga hvort aS um apoplexi í þessum skilningi er aS ræSa, og á því er tæplega vafi. Þessvegna á- lít ég, aS ekki ætti aS skilja apo- plexi hjá ungum úr.. — Af orsök- um til apoplexi er ekki rannsakaS nema arfgengiS, en ég vil telja þaS orsök. — ViSurkenni aS æskilegt hefSi veriS aS sektionir hefSu ver- iS gerSar. AS gera sektion á öllum var útilokaS, og þó fáeinar sektion- ir hefSi veriS gerSar, þá var alt af vafasamt úm hin tilfellin. „Rann- sóknir minar eru ekki um annaS en aS til sé arfgeng disposition í heila

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.