Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 24
io6 til slagaveiki, óvíst af hvaða á- stæðu. 2. andmælandi, próf. Guðmundur Hannesson: Viröingarvert hve margar heimildir præses hefir komist yfir þr. f. erfiSleika meS bókasöfn. En gleymst hefir þó aS- algagn vort um dánarorsakir: Mannfjöldaskýrslur Hagstofunnar. Ennfremur rit Schleisners, þar sem listi er yfir allar tíSustu dánaror- sakirnar hér á landi. Þar er alls ekki getiö um apoplexi. Eftir upp- lýsingum Finsens er apoplexi 4J4 tíSari i Danmörku en á Islandi, tel- ur hann aö eins 2 sjúklinga dána úr apoplexi af yfir 7000 dánum alls. Schierbeck, 18S4, getur um 4 sjúkl. dána úr apoplexi af 950, þar af ein kona og 2 börn hennar. — Lítur svo út sem dánarorsök þessi hafi fariS ívöxt. — Um arf- genga dispositio til apoplexi er doktorsritgerS Vlassantopoulos, önnur eftir Cellier auk ritgerSar Dieulafoy, frá 1878. Ennfr. er um hana talaS í Long Island Medical Journal 1911 og i Nouveau Traité de Medicine, sem er nýútkomiS. ÁgripiS af erfSafræSinni hefSi mátt falla burtu. — Taflan á bls. 71 yrSi nokkuS öSru vísi eftir mannfjöldaskýrslunum. — I þeim má einnig sjá, aS alt frá fyrsta ári deyr nokkuS af sjúklingum úr því sem kallaS er klinisk apoplexi. — Hætt er viS aS nokkuS geti veriS af mors subitanea af öSrum or- sökum meSal tilfella præses, en yf- irleitt sýnist mér þó vafalaust, aS um klinisk apoplexi hafi veriS aS ræSa. Mér sýnist þaS sé þýS- ingarmikiS aS fá aS vita, þó aS ekki væri nema um kliniska apo- plexi, aS hún gæti veriS arfgeng. •Ogerlegt hefir þaS oftast veriS fyr- ir præses aS gera sektioni'r, svo að' ■ekki er um þaS aS sakast. Vafasamt mun þaS vera, aS út- LÆKNABLAÐIÐ reikningi höf. á bls. 105—106 sé allskostar treystandi, þó alment sé hann notaSur, er um svo þröngt úrval er aS ræSa, en miklu máli skiftir þetta ekki, því aS líkri niS- urstöSu má komast á annan hátt. Ekki liggur þaS heldur í augum uppi, aS a. sé yfirleitt arfgeng eSa á hvern hátt. Séu t. d. allir systkynahópar taldir saman í töfl- um höf., þar sem annaS foreldra hefir fengi'S a., lætur nærri að hlutfall heilbrigSra móti þeim, sem hafa fengiS slag aS því enn er komiS í ljós, sé 2:1 og er þaS sjaldgæf Mendelstala. ÞaS er aS- eins í sumum fjölskyldum eSa ætt- um, sem arfgengiS er augljóst (tafla 1 og 2) og sjúkd. sýnist ríkjandi. Þar sýkist um helmingur barna. En þetta getur og komiS fram viSvíkjandi erfS, ef annaS foreldra er sjúkur homozygot, hitt heterozygot og gæti þaS skýrt hve breytilegt arfgengiS oft er. Þó munu flestir hallast aS skoSun præses, aS hér sé um ríkjandi kvilla aS ræSa,væntanlega veilu í æSakerfinu. Annars eru þess dæmi, aS sami sjúkd. (aS því séS verSur) sé ýmist víkjandi eSa ríkj- andi, eSa jafnvel kynbundinn (retinit. pigm.). Sumum kann aS þykja heilabrot höf. á bls. 123—24 viSvíkjandi uppruna sjúkdóma í ættunum kynleg og vafasöm. Slík „in- cubatio" þekkist ekki í erfSa- fræSum svo vitanlegt sé, og til- gáta præses er því djörf, en virS- ingarvert er aS ganga ekki fram hjá því kynlega factum, aS sjúkd. (í I. ætt) brýst út samtímis í 4 ætt- kvíslum, þó ekkert hafi boriS á honum í 3. kynslóSum. Þetta er lítt skiljanlegt, en eigi aS síSur rnjög eftirtektarvert og þarfnast skýringar. Þegfar tillit er tekið til allra

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.