Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 107 kringumstæöna, virðist verk þetta þó hiö lofsamlegasta og til hvatn- ingar öSrum íslenskum læknum. Præses: Geng inn á aS kaflinn um erfSirnar hefSi ef til vill mátt missa sig. ASalaSfinsla G. H. er aS mér hafi sést yfir Mannfjölda- sk)'rslurnar. En ég gekk út frá því sem gefnu aS heilbrigöisskýrslurn- ar gæfu mestar og bestar upplýs- ingar um öll heilbrigSismál yfir- leitt. En vitneskja sú sem fengist hefSi úr Mannfjöldaskýrslunum virSist ekki verulega mundi hafa breytt niðurstöSum mínum. — ViSvíkjandi meSalfeilsútreikningn- um er ég ekki expert í því, en hefi þaS eftir handbók. AS lokum framsetti præses nokkrar almennar hugleiSingar í sambandi viS niSurstööur sínar. Úr erlendum læknaritum. Berklaveiki. Um hana flutti Otto Lassen fróSlegan fyrirlestur í Med. Sel- skab 16. október 1934. Þar segir meSal annars: ManndauSi úr berklav. tók fyrst aS þverra í Englandi (1750), sí'San í Þýskalandi (1780), þá í NorSur- löndum o. v. I Noregi þverraSi hann eftir sí'Sustu aldamót. í Kbh. tók manndauSi úr tub. pulm. aS þverra eftir 1835. O.L. telur þverr- unina stafa af aukinni menningu (kulturfænomen), en ekki bendir hann á í hverju sá menningarauki hafi veriS innifalinn er veikin tók aS þverra í löndunum. Mun víSa erfitt aS benda á hann. Hitt er víst aS víSa þverraSi veikin löngu áS- ur en menn vissu aS hún væri smitandi eSa ráðstafanir væra gerSar gegn henni. Prognosis tb. pulm. (opin) hefir reynst sú í Árósum, aS eftir 1 ár eru 31% sjúklingar dánir, eftir 5 ár 60%, eftir 10 ár 75%. Svo bágbornar eru horfurnar þrátt fyrir öll heilsuhæli, pneumothorax o. fl. Tíðustu eúikenni á sjúkl. meS opna tb. pulm. voru: Hósti 87%, uppgangur 10%, megran 56%, nætursviti 48, þreyta 34%, hiti 11%, andþrengsli 9%. Hjálparstöðvar eru besta úrræS- iS sem stendur aS dómi O. L. Þess verSur aS krefjast, aS ætíS séu all- ir heimilismenn skoSaSir, þar sem tb. kemur upp. Um 10% þeirra teldu sig heilbrigSa. Hann telur fljóta diagn. og einangrun smit- andi sjúkl. þaS sem mestu varði, og krefst þess, að spítalar taki tafarlaust móti sjúkl. meS opna tb. og sendi þá ekki heim, fyr en upplýst sé aS þeir hafi sérstakt herbergi í heimili sínu og ástæður þess séu álitlegar. Lassen krefst þess aS sjálfögSu aö hjálparstöövarlæknar séu sér- fræðingar og hafi öll nauðsynleg tæki. ÞaS mun vera svo aS flestir hall- ist aS þessum ráSum eSa þvílíkum. Þó er þaS óvíst, aö hvaöa haldi þau koma. Berklav. sýnist hafa fariö sínu fram hvaS sem gert hef- ir verið. Ef til vill veröur þaS bólusetning Calmettes, sem drýgst dregur. Allir eru sannnála um að hættulaus sé hún og langflestir telja hana mikla vörn. (Det Med. Selsk. Forhandl. 1934—35). G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.