Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 26

Læknablaðið - 01.12.1935, Síða 26
io8 LÆKNAB LAÐI £r Merkilegt tilfelli. Kona, 26 ára gömul, notaöi í þeim tilgangi aö framkalla abor- tus, 24 cm. langt og 4 mm. þykt gummíkatheter. Kathetrinu stakk hún óviljandi gegn um aftari cer- vixvegginn og misti það. — Leit- aði hun pa til læknis, en hann gat ekki fundiö kathetriö. Á röntgen- mynd af pelvis sást það ekki. Var þá gerö laparotomia, en þaö fanst ekki. Konan dó 7 dögum eftir fóst- ureyöingartilraunina úr „sepsis“. ViÖ krufningu fanst kathetrið í vena jugularis comm. sin. Haföi þaö komist viö perforationina á cervix inn í vena uterina. Þaöan gegn um v. hypogast. inn í v. cava. inf. En úr hægra hjartahólfi hefir þaö orðiö að fara gegn blóö- straumnum, gegn um v. cava sup. og v. anonyma inn í v. jug. comm. sin., þangaö sem það fanst. (iBrati- slav. lek. Sisty 15. 1935). K. S. J. Pirquetspróf á stúdentum reyndist svo í Uppsölum: Stúdentar, karlar Stúdentar, stúlkur i V'ngri stúdentar . . Eldri stúdentar ... Læknastúdentar . , Aörir stúdentar . . 794 + + + + 68.5 69.5 83,8 + 79Á + 76,4 + Fréttir. Aukafundur var haldinn í L. R. þ. 30 okt. s. 1. Ólafur Helgason flutti erindi um næturvaktir lækna í Reykjavík og Jón Norland um innheimtu lækna. Lagt var fyrir fundinn Ijréf frá landlækni um veitingu sérfræðingaleyfis. Fundur var aftur haldinn í L. R. þ. 13. nóv. s. 1. Sveinn Gunnarsson sýndi myndir af fract. colli femor- is, sem teknar voru eftir aöferö Sv. Jóhannsen. Miklar umræður uröu um sérfræöingamentunina. Nefnd var kosin til aö svara bréfi landlæknis. Kosningu hlutu Helgi Tómasson, Valtýr Albertsson og Jóhann Sæmundsson. Á fundinum Var samþykt aö halda áfram næt- urvöktum lækna í Reykjavík ó- breyttum. Aukafundur var haldinn. í L. R. þ. 21. nóv. s. 1. Lagt var fram svar- bréf til landlæknis frá sérfræð- inganefndinni og var nokkuð um þaö rætt. Þá var að gefnu tilefni rætt um greiðsluskyldur líftrygg- ingafélaga fyrir læknisskoðanir. Samkv. beiðni lyfsalafélagsins voru tveir læknar kosnir því til aöstoöar við athugun patentlyfja. Kosningu hlutu Valtýr Albertsson og Jóhann Sæmundsson. Nokkrar frekari umr. uröu um innheimtu lækna. Samþykt var að læknar skyldu gera upp reikninga sína við alla sjúklinga, helst mánaðarlega og i siðasta lagi ársfjórðungslega hvort sem meðferö sjúklings er lokið eða ekki. Var félagsstjórn- inni faliö aö annast framkvæmdir þessa máls. Félagsprentsmiöj an.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.