Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1936, Side 9

Læknablaðið - 01.08.1936, Side 9
L Æ KNABLAÐIÐ hafa viö rök aS styðjast, a'S reynd hafa verið kviðarbindi til þess ao auka þrýsting í kviðarholi og styðja þannig þindina og ýta henni upp, ekki aöeins viö berkla- veiki, heldur einnig viS emfysem, bronchiectasiæ og kroniskarj bronkitis. Gordon segir frá 129 sjúkling- um meS „essentially bilateral typ of tuberculosis" sem báru kviSar- bindi 3—18 mánuöi. Hann getur ]?ess, aö oftast hafi rnæSi og örS- ug expectoratio batnaö. Hjá 39 var bót aö sjá í Röntgen, senr sér- staklega kom franr í því, aS ka- vernur minkuSu og sumar hurfu. Hann er mjög ánægöur meö á- rangurinn, en því rniSur er grein- argeröin um sjúklingana mjög af skornum skamti og ónákvæm. Hann telur, aS sú hækkun þyndar- innar, og sú aukning á þrýstingn- um í kviSarholinu, sem leiSir af þessari meðferö, geri hreyfingar lungnanna rólegri og jafnari og drenage betri frá neöri hluta lungnanna. ASferöin kveSur hann aö samsvari nokkurn veginn þind- arlönrun, meö þeinr hagnaöi, aö iitöndunarhreyfingar hverfi ekki. en þær geri expectoratio auSveld- ari, og honum virSist, aS h.in skjóta minkun eöa hvarf kavern- anna, sem hann sá, Ijendi á aS þær hafi veriö útblásnar vegna aukins þrj'stings í lunganu. ÞaS er ekki fyrir þaö aö synia, aS þessi meöferö geti veriö á viti bvgö, og mætti vel reyna hara, væntanlega helst, þegar um mæöi, ur. þó stundum sjáist einhver bati síðustu mánuSi meSgöngutímans, enda er þaS skammgóSur vermir, því eftir partus versnar slíkum konum alloft, enda minkar þá snögglega þrýstingurinn í kviöar- holinu og kviðarvöövar veiklast. mikinn hósta og uppgang er aö ræöa, en reynslu hefi eg ekki enn. Nú hefi eg drepiö á nokkur und- irstööuatriöi á víö og dreif, viö- vikjandi meöferö lungnaberkla, þegar þeir eru komnir á þaö stig, aS kavernur hafa myndast. ÞaS er tvimælalaust aö mörgum sjúkling- um má bjarga meS slíkum koll- aps- og hvíldarmeSferöum, eöa aö minsta kosti lengja líf þeirra um lengri eöa skernri tíma, en því miöur sýnir reynslan, aö ekki all- fáum vernsar aftur, t. d. á þann hátt, aö þaö lungað sem fyr var betra, sýkist. Einnig er þaS al- kunna aö allur1 þorri kavernusjúk- linga kemur á sjúkrahúsin í því ástandi, aö um kollaps-aögerð er ekki aö ræöa, eöa árangur hennar lítill, þó gerö sé senr „ultimum refugium“. Batahorfur sjúklinga meö opna lungnaberkla (þ. e. meö berkla- sýkla í uppgangi) eru næsta öm- urlegar, en flestir sjúklingar meö opna berkla hafa i raun og veru kavernu. Einhverjar þær ábyggi- legustu hagfræöistölur um letalitet opinna berkla eru frá Braeuning í Stettin og Karsten Isager í Arós- um. Á báSurn þessum stöSum hef- ir veriS.um margra ára skeiö fyr- irmyndar hjálparstöövar, þar sem heita mátti að stöSvarnar vissu um hvert einasta berklatilfelli jafnóöum og þaö fanst. Svo náin samvinna var rnilli stöSvanna og læknanna í þessum bæjum. Reymslan var þessi (lengd sjúk- dómsins talin frá diagnosis op- inna lungnaberkla) : í Stettin: Innan 4 ára dóu 73% úr berklav. — 10 — — 84% — — í Árósum: Innan 4 ára dóu 57% úr berklav. — 10 — — 74% — —

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.