Læknablaðið - 01.08.1936, Qupperneq 10
LÆKNABLAÐIÐ
'56
Eg hef um nokkurt skeiS athug-
aS sjúkdómsgang og letalitet hjá
sjúklingum mínum á VífilsstöSum,
miSaS viS ýmsar tegundir sjúk-
dómsins o. fl. AS því er snertir
letalitet hef eg stuSst viS dánar-
vottorSin, sem hagstofustjóri hef-
ir lánaS mér. Til þess aS reynslu-
tíminn væri ssentilega langur tók
eg sérstaklega sjúklingaárgang-
ana 1915—1923 og dánarvottorSin
1915—1934. ÞaS er því minst 10
ára athugun. Eg skal i þessu sam-
bandi aSeins nefna letalitet opinna
lungnaberkla (—}-tb.) En venjulega
var ekki hægt aS vita hvenær hin-
ir opnu berklar fundust fyrst, því
um þaS vantaSi venjulega allar
upplýsingar, en komuskoSunin
sýndi oftast, aS þessir sjúklingar
nteS opna lungnaberkla voru langt
leiddir, aS eg ekki taki dýpra í
árinni. Næsta oft dóu þeir á hæl-
inu eftir nijög stuttan tíma. Eg
verS því aS ntiSa viS innkomu á
hæliS. Dánartölur eru þannig:
Karlar:
Innan 4 ára dóu 55% úr lungnab.
— 10 — — 71% — —
Konur:
Innan 4 ára dóu 67% úr lungnab.
— 10 — — 74% — —
Þessar tölur eru svipaSar, eins
og tölurnar frá Árósum. ASeins
rúmlega þriSji hluti sjúklinganna
lifir af fyrstu 4 árin og rúmléga
fjórSi hlutinn fyrstu 10 árin frá
diagnosis opnu berklanna (í Ár-
ósum) eSa frá innkontu á Vífils-
staSahæli. Eg vil bæta því viS,
aS aSallega þeir lifSu af fyrstu
10 árin, er urSu „sputum-negativ“
viS burtför úr hælinu, og ekki all-
fáir þeirra áttu þaS aS þakka loft-
brjóstmeSferS.
Eg hef til samanburSar athugaS
árgangana 1929 og 1930 (útskrif-
aSir þau ár) til þess aS komast
aS, hvort veruleg breyting á of-
annefndum hlutfallstölum hafi
orSiS siSan 1915—23, en svo er
ekki. Af sjúklingum, sem höfSu
opna lungnaberkla þessi árin, voru
um 60% dánir innan 4 ára.
Athugun þessara talna ætti
sannarlega aS hvetja okkur til
öflugra berklavarna.
Kattentidt ritar eftirtektarverSa
grein (Zschr. f. Tub. 1936) er
hann nefnir: Ceterum censeo tub-
erculosem esse delendam, og víkur
þannig viS orSum gamla Cató.
Hann gerir ekki ráS fyrir, aS hægt
sé aS draga úr berklaveikinni frá
því sem nú er í Þýskalandi, meS
því lagi eSa ólagi, sem nú er á
berklavörnum — dánartalan nú er
0,8%e á ári — enda hefir berkla-
veiki ekki minkaS þar síSustu ár-
in. Þess sé heldur ekki aS vænta,
þegar vitaS er aS aragrúi af mönn-
um gengur meS ófundna berkla-
veiki árurn saman. Þessi ófundna
berklaveiki — tuberculosis inap-
percepta kallar Braening hana —
er „kraftreserve“ veikinnar, segir
Kattentidt. ÞaS þarf aS gera hana
óskaSlega fyrir aSra, þ. e. finna
hana. AS vísu hafi veriS reyndar
hóp-röntgenskoSanir ungra manna
á stöku staS, t. d. liáskólastúdenta,
en alt þetta sé smámunir og ó-
skipulagSar tilraunir sem hafi ekki
rnikla þýSingu fyrir þjóSarheild-
ina. Hann leggur til að allir Þjóð-
verjar séu röntgenskoðaðir þriðja
hvert ár, og honum vex ekki í
augum kostnaSurinn, því eftir
þýskri reynslu þurfi gegnlýsing-
arkostnaSurinn ekki aS vera meiri
en 10 pfennig fyrir manninn. Nú
séu ÞjóSverjar 65 miljónir, og sé
því kostnaSurinn aSeins 6,5 milj.
mörk þriSja hvert ár. Hann býst
viS aS í fyrsta skiftiS finnist lang-