Læknablaðið - 01.08.1936, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
.57
mest af opinni berklaveiki, í næsta
skifti — eftir 3 ár — miklu minna
og svo minna og minna eftir því
sem árin líöa, og hann væntir
þess, aö þýska þjóöin verSi svo
aö segja laus viö berkla eftir einn
mannsaldur.
Eg get ekki annaö séö en aS
full ástæöa sé til aS taka þessa til-
lögu til athugunar, hvort hún geti
átt viö hér hjá oss.
Hópskoöanir æskumanna og
skoöanir sambýlismanna berkla-
veikra sjúklinga er stefna berkla-
varna núthnans. Ef nokkurt vit
er í þessu, þá er ennþá meira vit
i því aö taka t. d. heilan bæ fyrir.
Þaö má ekki síöur, eöa væntanlega
fremur, l)úast viS ófundinni
berklaveiki hjá verkamönnum og
verkakonum á vinnustofum og
vinnustöSvum eöa hjá húsfreyj-
um á heimilum, heldur en hjá
nemendum í skólum. Víst er þaö,
aö margt gamalt fólk gengur meS
smitandi berkla, án þess aS nokk-
ur gangskör sé gerö aö því, aö
vita hiö sanna í því efni.
Ef nokkuö vit á aö vera í berkla-
vörnum og smitberaleit, þá viröist
þessi leið sú öruggasta, ef hún er
framkvæmanleg, og er rétt aö at-
huga þetta, t. d. að því er tekur
til Reykjavikur.
Er hægt aö fá Reykvíkinga til
þess aö þyrpast inn í röntgenklef-
ann meS jafnmiklum áhuga eins
og inn í kjörklefann viS þingkosn-
ingar? ÞaS tekur ekki öllu meiri
tíma, aö afgreiöa hvern þeirra i
röntgenklefanum en viS kjörborö-
iö, þ. e. a. segja, ef ekkert finst
athugavert viS þá i gegnlýsingu,
nema kannske örsmáir kalkblett-
ir eSa þesskonar smádeplar (t. d.
kalkaS primerkomplex). Hinsveg-
ar þyrfti nokkru nákvæmari at-
hugun hjá þeim sem sýndu greini-
leg eöa ógreinileg infiltröt í
lungum og jafnvel þyrfti röntgen-
mynd, en samkvæmt erlendri
reynslu þyrfti varla aö gera ráö
fyrir aö um öllu fleiri slíka menn
væri aö ræöa en 75.—100. hvern,
og væri þaö um 300—400 manns
í Reykjavík. Reykvíkingar eru
um 35 þúsundir og hagkvæmt
væri væntanlega aö láta sér nægja
að tuberkulinprófa börn til 5—6
ára, og sleppa mætti einnig þeim
berklaveiku sjúklingum, sem þeg-
ar eru undir eftirliti. Eins er varla
hægt aö skoða þannig þær mann-
eskjur, sem eru stööugt rúmfastar.
Eg geri því varla ráö fyrir, aS
meira en 25—30 þús. manna
kæmu til greina viö gegnlýsingu.
Þó þessar skoöanir gangi mjög
fljótt geri eg þó ekki ráÖ fyrir,
aö hægt veröi aö framkvæma þær
fyrir jafnlitla fjárupphæö, eins og
fært þykir í Þýskalandi, en segj-
um aS hægt sé að komast af meö
svo senr 75 aura fyrir hvern, þá
væri það um 20 þús. kr., og getur
engum vaxið þaö í augum, þegar
miöaö er viö þá stórfeldu þýðingu,
sem slikar skoöanir heföu fyrir
berklavarnir.
Ef skoöanirnar tæku 200 daga.
t. d. frá október til mai, þá þyrfti
aö skoöa 150 manns á dag, og er
þaö sjálfsagt alt of mikið fyrir
einn skoöunarlækni. v. Rosen, er
framkvæmir stúdenta-gegnlýsing-
arnar í Lundi telur aS hver
gegnlýsing taki 3 mínútur aS meö-
altali. og aö einum manni sé of-
boðiS aS gegnlýsa meira en 2 tíma
á dag, þ. e. aS skoöa 40 á dag.
Þaö þyrfti því 4 skoðunarlækna.
Annars skal eg ekki ræöa um ná-
kvæma tilhögun þessara skoðana.
Spursmálið er, hvort máliö sé
þess vert, aö rækilega sé íhugaö,
og er eg fyrir mitt leyti á því.
Sumir hafa dálítinn ímugust á
gegnlýsingum og telja þær ekki.