Læknablaðið - 01.08.1936, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ
Þorgrímur ÞórSarson á Borg-
um í Hornafirði.
Fritz Zeuthen á Eskifirði.
Þessi mál voru tekin til umræðu;
I. Lœknaskipun landsins, sér-
staklega Austurlands.
Eftir allmiklar umræður voru
samþyktar þessar tillögur:
a. Að skora á læknana í öðrum •
fjórðungum, að gera tillögur til
nýrrar læknaskipunar i hverj-
um fjórðungi fyrir sig.
E. 1 Austíirðingaf jórðungi voru
þessi alls io héruð ákveðin:
1. Axarfjörður (Keldunes-,
Skinnastaða- og Presthóla-
hreppar).
2. Þistilfjörður (Sauðaness- og
Svalbarðs-hreppar).
3. Vopnafjörður (Vopnafjarð-
ar- og Skeggjastaða-hrepp-
ar).
4. Jökuldalur (Jökuldals- og
J ökulsárhliðar-hreppar).
5. Uthérað (Tungu-, Hjalta-
staða-, Eiða- og Borgar-
f j arðar-hreppar).
'6. Seyðisfjörður (Loðmundar-
fjarðar-, Seyðisfjarðar- og
Mjóafjarðar-hreppar með
Seyðisf j arðarkaupstað).
7. Upphérað (Fellna-, Fljóts-
dals-, Skriðdals- og Vallna-
hreppar).
8. Eskifjörður (Norðfjarðar-,
Reyðarf jarðar- og Fáskrúðs-
f jarðar-hreppar).
9. Djúpivogur (Breiðdals-,
Beruness- og Geithellna-
hrepnarL
10. Austur-Skaftafellssýsla.
c. Að leita álits sýslunefndanna í
Austuramtinu um þessa héraða-
skiftingu.
II. Spítalar.
Þessar tillögur voru samjiyktar:
a. Að Landspítali sé reistur í
Reykjavík.
h. Að á Austurlandi sé reistur
.S9
spítali, og sé helmingur stofn-
kostnaðarins greiddur úr jafn-
aðarsjóði amtsins, en um hinn
helininginn sé sótt til landsjóðs.
Þessari siðari tillögu var vísað
til amtsráðsins.
III. Skýrslur lœkna.
Samjrykt var svolátandi tillaga:
Að læknar gefi mánaðarlega
skýrslu um sóttnæma sjúkdóma og
sendi til landlæknis. Skýrslur jiess-
ar séu hirtar i blaði, er stjórnar-
valdaauglýsingar eru birtar í, á
kostnað landsjóðs.
IV. Kjör lœkna.
Um jietta mál urðu allítarlegar
umræður.
Samþykt var að bera uppástung-
ur fundarins undir álit hinna ann-
ara lækna landsins, svo að öll lækna-
stéttin í heild sinni gæti komið fram
með ákveðnar tillögur í því máli.
V. Sóttvarnir.
Um jietta mál var lítið rætt og
umræðunum frestað, jtar eð jiað
liggur nú fyrir Aljiingi.
VI. Heilbrigðisstjórn landsins.
Þessi tillaga var samþykt:
Landlæknirinn og amtmaðurinn
i Suðuramtinu skulu vera í sam-
einingu yfirstjórn heilbrigðismála.
Skal hún skipa í fjórðungi hverj-
um einhvern héraðslæknirinn til
jiess, fyrir sina hönd, að hafa eftir-
lit með læ'knum, apótekum, spítöl-
um og öllum heilbrigðismálum.
Hreppsnefndin skal vera heilbrigð-
isnefnd, hver í sínum hreppi, og
aðstoða læknirinn og standa undir
umsjón lians i öllum þeini málum,
er að heilbrigði lúta.
VII. Bólusetningar.
Samþykt var að létta af prest-
unum bólusetningar-skyldiíTíni, en
að bólusetjari væri settur í hverj-
uin hreppi, valinn af lækni og stað-
festur at’ amtmanni.
VIII. Samþykt var að fela for-