Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1936, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1936, Blaðsíða 17
L Æ K NA BLAÐ.IÐ 63. stjórn á heimilinu, og er hún í besta lagi. Eftir morgunverS er farið inn í borg í atvinnuleit. Kl. 3 er korniS aftur, og borSuS einföld máltíS. SíSan er unnin ýms innanhússtörf, nreSal annars gert aS föturn. Er þar margur fimur meö nálina, engu siöur en þó sár væru saunruS. Sum- ir kunna aS sóla skó sína og gera viS þá. Þegar þessum störfum er lokiS, er aftur fariS i atvinnuleit og siSan heim í hæliS, því ekki eru efnin til þess aS sækja skemti- staSi. ViS og viS snúa rnenn aft- ur, himinlifandi yfir því, aS hafa náS í aSstoSarlæknisstörf eSa lækn- isstörf uppi í sveit, og þá er ekki beSiS iDoSanna. Einkennilegt er þaS, hve litiS ber á óánægju og svart- sýni. Allir trúa því, aÖ meS timan- um rætist vel úr öllu, og náS verSi í einhverja atvinnu. (Lancet 52./1. ’36). Atvinnuleysi — heilbrigðismál. Frakkneska stjórnin hefir ákveÖ-- iÖ, aÖ láta sem mest af atvinnu- bótavinnu ganga til ýmsra heil- brigSismála: húsabygginga, vatns- veitna, skólpveitna o. þvíl. Er þessa mikil þörf víða i landinu. Læknar og la'knakjör í Rússlandi. Rússland er eina landiS í Evrópu, þar sem skortur er á læknum, og þessvegna fróSlegt aÖ vita um kjör þeirra þar. Amerískur læknir, dr. Liebermann, sem ferSaÖist þar 1935 segir svo frá: Eitt af fyrstu verkum Soviet- stjórnarinnar var aS reyna aS koma heilbrigSismálum landsins í betra horf, sérstaklega aS fjölga læknun- um. Nú var ekki um mentaSa milli- stétt aS gera, svo aS fjöldi ungra manna úr verkalýÖs og bændastétt var settur á skóla, sem voru látnir gilda sem lærÖir skólar, þó lítilfjör- legir væru. Eftir próf voru þeir látnir ganga á nýstofnaÖa lækna- skóla, og stóÖ læknisnámiS í 3j/j ár. Jjæöi klm. og laborat. kensla voru af mjög skornum skamti, en meÖ þessum hætti voru búnir til 53.000 iæknar, eSa 46 á 100.000 íbúa. Stjórnm borgaSi allan námskostn- aö, en næstu 5 árin eftir prófiÖ var kandidatinn skyldur aÖ starfa þar sem stjórnin ákvaS. Ekki þykja þessir snöggsoSnu læknar hafa getist allskostar vel, enda lítil von til þess, en nokkra læknishjálp gat þó fólkiÖ fengiS, og kom hún oft aS miklu gagni í íarsóttum o. fl. Nú er veriö aö reyna aS bæta alla kensluna og lengja læknanám upp í 5 ár. 7000 lækna þyrfti aS útskrifa árlega. Oll iæknishjálp er ókeypis og læknar á föstum launum. Þetta hef- ir auSvitaS haft i för meS sér mik- inn eril fyrir lækna, því aS flestir krefjast, aÖ þeir komi heim til sín. Heftir þvi komiS til tals í Lenin- grad, að láta sjúkl. borga læknis- vitjanir aS nokkru. Laun lækna eru lág: 300—400 rúblur á mánuSi, eSa um 100 kr. Sumir gegna tveimur emljættum og fá þá um 200 kr. Yfirlæknar fá þó stundum 1000—5000 rúblur á mánuSi (250—1250 kr.). Kjör og kaup lækna eru lík og handverks- manna, en miklu lakari en verkfræS- inga og verslunarstjóra. Þó fara þau batnandi, en langt mun þess aÖ bíÖa, aS þau verSi lik því, sem gerist á \resturlöndum. (Hyg. rev. 15/1.). Hagur læknastúdenta í Danmörku. Um hann gefur LTgeskr. for Læ- ger þessar upplýsingar: 1. NámskostnaÖur borgaSur af fjölskyldunni ......... 951 2. NámskostnaSur borgaSur af fjölskyldunni aÖ nokkru leyti .................... 114 3. Unnu fyrir sér sjálfir ... 146

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.