Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1937, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.08.1937, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 37 eySa, að auðvitaS munu somatiskir sjúkclómar yfirleitt tefja bata sjúklinganna og lengja sjúkra- húsdvöl þeira, þó vitanlega mjög mismunandi. Fjöldi þessara soma- tisku sjúkdóma eru þannig, aS ef þeir ekki fyndust, og væru teknir til meSferSar, þá myndu þeir draga sjúklinginn til dauSa, i öSr- um tilfellum valda langvarandi eSa ævarandi örorku, í enn öSrum tilfellum verSa hættulegir fyrir meSsjúklinga og annaS samvist- arfólk. ÞaS getur því bersýnilega veriS þýSingarmikiS aS athuga ná- kvæmlega somatiskt ástand sjúk- linganna, þegar viS komuna á spítalann (ekki síSur en sjúklinga sem dvelja langvistum í spítalan- um), og taka þá sjúkdóma, sem finnast kunna, til viSeigandi meS- ferSar. Rannsókniniar sýna á hvaSa sviSum almennrar læknis- fræSi aS læknar viS geSveikra- spítalaeinkum þurfa aSvera vel aS sér, sem sé á sviSi andardráttar-, blóSrásar-, meltingar- og tauga- kerfissjúkdóma. Og geSveikraspí- talarnir þurfa auSvitaS aS vera búnir þannig lækniskröftum aS fullnægjandi megi teljast, svo og rannsóknar- og lækningatækjum, eins fullkomnum og frekast er unt. MeS því móti einu geta þeir uppfylt hlutverk sitt, aS vera lækningastofnanir, sem skila sem flestum vinnufærum mönnum sem fyrst aftur út í lífiS. ÞaS eitt borg- ar sig fyrir einstaklingana og þjóSarheildina. ENGLISH SUMMARY. InVestigation of the general somatic morbidity of 300 conse- cutive patients, on admission to the New Mental Hospital, Reykja- vik, shows the average of 4 dia- gnoses per patient. Only 2% of the patients had no definite somatic diagnosis attached to them. The diagnoses mainly comprise respiratory, circulatory, digestiv'e and nervous disorders. The practical consequences of the investigation are pointed out with regard to the qualifications of the psychiatrists and the equip- ment of psychiatric hospitals.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.