Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1938, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.01.1938, Blaðsíða 22
i6 um, sem eg altaf geri ráS fyrir að nái samþykki, án verulegra efn- isbreytinga. ÞaS á bara aS segja viS þá: geturSu nokkuS borgaS af skuld þinni ? Ef þú getur, þá gerSu þaS eins og þú treystir þér til Ef þú ekki getur þaS, þá vertu samt vekominn félagi áfram, ef þú stendur í skilum undir hinum nýju lögum. — Þetta mun borga sig fyrir félagiS, því dýrast alls getur orSiS fyrir félagiS aS til séu utanfélagslæknar í landinu. £ ' LÆKNABLAÐIÐ Eg vil enda þetta mál mitt meS þeim óskum og vonum um L. í. nú á þessum tímamótum, aS þaS megi blessast og blómgast í krafti samtaka félagslyndis og stéttar- hugs. Ef samtökin eru órjúfandi, þá er ekkert ófært. Eg óska þess, aS íslensku læknastéttinni megi auSnast aS vinna áfranr aS alþjóS- arheill, engu siSur glæsilega en hingaS til og verSa ætíS talin lauk- ur þjóSarinnar, eins og hún hefir veriS. o ii ii i'. ii ii ii STANIFORM. (Methyl Stannic Iodide) „8taniform“ er kemiskt samband af tini og „Metliyiradikal“ með joði. ANTIPHLOGISTICUM. ANALGETICUM. ANTISEPTICUM. Staniform Ointment Staniform Ðusting Powder Staniform Lotion Ökeypis sýnishorn og allar upplýsingar fást hjá einkaumboði voru fyrir ísland: LYFJABÚÐIN IÐDNN, Reykjavík. o a a a a a o a o a a a H KJOGOOOÍXXXSOOÍ XXXXXXXXXXXXX XXXXXXJOOOOOOOÍ XSOOOOOOOOOOOÍ « o o tt o o g tt a o I 8 o o Félagsprentsmiðjan h/f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.