Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 8
70 LÆICNAB LAÐ IÐ ir: „Fæstir af þeim, er Heine- Medius veiki taka, fá lamanir.“ Þetta hygg eg muni rétt. Mér finst sundurgreining Skat-Baastrups yf- irlæknis í Skive mjög góS. Hún er þessi: I. Aparalyt. poliomyelitis. i. frískir sýklaberar. 2. abortiv forma og 3. præparalytisk fonna. II. Paralytisk forma. Spinalvökvarannsókn. Hér get og veriö fáoröur, vegna þess, aö eg er ekki sterkur í cytologiskri rannsókn og treysti þar ekki sjálf- um mér, og mér hefir fundist, aö maöur alloftast væri öruggur um diagnose án hennar. Þaö skal þó afdráttarlaust játaö, aö hún hefir mikla þýöing til þess aö verificera diagnose, þegar um abortiv og apíaralytiskan poliomyelitis er aS ræöa, ekki síst hiö fyrnefnda, far- sótta utan, og þá sérílagi gagnvart meningitis tub. og cerebrospinal- meningitis. Aftur á móti er minna á lienni aS byggja gagnvart sum- um öörum heilasjúkdómum. Hugh S. Cumming, Surgeon General Bandaríkjanna sagöi svo á alþjóða hygienemóti 1937 (Bulletin mens- uel XXIX nr. 10) : „ÞaS er skoS- un vor, aS þessar cytol. rannsóknir og diagnosur hafi oft veriS ná- kvæmar, en vér efumst um, a'S hyggilegt sé a‘ö byggja um of á því, þótt vart hafi orSiS mænu- sóttar i umhverfi sjúkl.; menn hafa séS sömu einkenni kliniskt og lika cytologiskt viS encephalitis (St. Louis eSa japanskri type) choriomeningitis lymphocytarius (Arnmstrongs virus) og W’indbers encephalomeningitis (virus óiso- leraS). Eins og mænusóttin munu þessir sjúkdómar miklu algengari en haldi'S er og margir þessara sjúkdóma geta geysaS samtímis.“ ÞaS er viS fyrstu ástungu auk- inn þrýstingur á mænuvökvanum og pleocytose: fyrst í staS poly- nuklar leukocytose, en síSar verS- ur pleocytosan aSallega eSa alveg lymfocytose. Þetta og aS engar bakteríur finnast, hvorki í lituSu præparati né viS ræktun, útilokar purulent meningitis og cerobrospi- nal men. aS mestu. Þá er eftir aS greina mænusótt frá tub. menin- gitis, en þaS er eigi fáséSur sjúkd. á voru landi. Lymphocytum fækk- ar*) er á líöur i mænusótt,en fjölg- ar í tuberc. meningitis. Nonne Apeetprófun er oft negativ í polio- myel., posetiv í tub. meningit. (Eggjahvítupróf.). Sykur í liquor spinal. aldrei minni, oft meiri (>0,06%) viS Pol.; næstum ávalt minni (<0,06%), oft negativ við Men. tuberc. Eg geri nú eigi ráS f)rrir aö rannsókn á mænuvökva, síst full- komin, verSi gjörS utan Reykja- víkur, og aö íslenkir læknar veröi fvrst um sinn aö halda sér aö hinni gömlu Hippokratisku aSferS: rannsaka nákvæmlega og á réttan hátt og æfa þaS sem ÞjóSverjar nefna ,,der Klinisohe Blick" ; j?aS má komast langt meö því lagi. All- ar laboratoriumrannsóknir eru nokkuö tímafrekar og præparalvt- iska skeiöiS oft stutt, en aSgerð veröur aS vera skjót. ef nokkurs árangurs skal vænta. Þetta má lika takast hrein kliniskt; hitt aftur skemtilegt aö sjá eftir á, hvort maSur hefir veriS á réttri leiö eS- ur ei. Diagirose og differentialdia- gnose. Þeir sjúkdómar, sem helst veröur, aS minsta kosti i byrjun, ruglaS saman viS mænusótt, er in- fluenza, encephalitis, meningitis tu- bercolos., purulent mening. og meningitis serosa. I influenza ber miklu meira á catarrhalia og pul- monal einkennum en viö poliom., *) í byrjun 50—90%.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.