Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ Ritari: Páll Sigurðsson með 19 atkvæðum. Gjaldkeri: Maggi J. Magnús með 25 atkvæSum. í varastjórn voru kosnir: Varaform.: Valtýr Albertsson. Vararitari: Karl S. Jónasson. Varagjaldk.: Óskar Einarsson. EndurskoSendur voru kosnir: ÞórSur Edilonsson og Júlíus Sig- urjónsson. Fundi frestaS. Kl. 21 siSd. hófst fundur aS nýju og var þá tekiS fyrir 4. mál. Eftirlaun héraSslækna: Fram- sögumaSur ÞórSur Edilonsson. Fór hann um máliS nokkrum orS- um, en síSan var lögS fram svo- hljóSandi tillaga frá Magnúsi Pét- urssyni: „Fundurinn ákveSur aS kjósa 3ja manna nefnd til þess aS athuga eftirlaunakjör embættislækna og gera tillögur um bætur á þeirn, skal hún leggja þær tillögur fyrir næsta aSalfund". Samþykt meS samhljóSa atkv. í nefndina hlutu kosningu: ÞórSur Edilonsson, Maggi J. Magnús og Magnús Pétursson. 5. mál. Sumarfrí héraSslækna: Fram- sögumaSur Magnús Pétursson. Benti ræSumaSur á aS flestir starfsmenn hins opinbera, nema héraSslæknar, fengju sumarfrí. Taldi hart aS þessir starfsmenn, sem mest erfiSiS hefSu, fengju ekkert frí. LagSi fram svohljóS- andi tillögu: „ASalfundur L. í. skorar á heil- brigSisstjórnina aS hlutast til um, aS héraSslæknar landsins fái 3ja vikna sumarfrí, aS minsta kosti annaS hvert ár, meS því aS sjá 79 þeim fyrir ókeypis víkörum, eSa á annan hátt“. Samþykt meS öllum greiddum atkvæSum. 6. mál. Samvinna viS útlend læknafé- lög: Málshefjandi Magnús Péturs- son. SagSi hann dæmi þess, aS kvartanir hefSu komiS um þaS, aS islenskir læknar tækju aS sér stöS- ur, sem útlend læknafélög hefSu lagt bann á. Bar fram svohljóS- andi tillögu: ,,L. í. bannar öllurn meSlimum sínum aS sækja um stöSur í út- löndum, ef þaS fer aS einhverju leyti í bága viS ákvarSanir lækna- félaga landsins (þess lands) og skorar jafnframt á aSra lækna- candídata íslenska, ef einhverjir kynnu aS verSa, aS forSast hiS sama". Helgi Tómasson vakti máls á því í þessu sambandi, hvort ekki væri athugandi og heppilegt, aS L. í. gengi í alþjóSasamband al- mennra læknafélaga og bar fram svohljóSandi tillögu: „ASalfundur L. í. felur stjórn félagsins aS rannsaka hvort ekki sé tímabært aS L. í. gerist meSlim- ur í alþjóSasambandi almennra læknafélaga". BáSar tillögurnar voru sam- þyktar í einu hljóSi. 7. mál. Júlíus Sigurjónsson. Erindi: „Skjaldkirtilsjúkdómar, einkum hér á landi“. ErindiS var fróSlegt mjög og var þakkaS meS lófataki. ÞaS birtist á öSrum staS hér í blaSinu og verSur því ekki rakiS hér. 1 8. mál. Codex ethicus. Magnús Péturs- son benti á, aS ef eitthvaS ágrein-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.