Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 4

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 4
98 LÆKNAB LAÐ IÐ lagfæringar á starfsemistruflunum þessara líffæra. ÁÖur en stúlka ver'Öur kynþroska, á sér staÖ starfsemi í ovarium henn- ar, og er álitiÖ aÖ hún stafi frá smá-folliklum, sem myndist þar, en ná ekki að þroskast, ná ekki svo- kölluðum 5 mm. takmörkum. Þessi starfsemi hefir verið nefnd hin vegctativa funktion ovarianna. Þessi starfsemi, sem eins og ég sagði,hefst fyrir kynþroskann, en heldur auk þess áfrarn eftir að honum hefir verið náð, er fólgin í því, að fol- likkelhormon, östrin, myndast. Þetta hormon veldur vexti, stækkun og turgesceringu hjá uterus, tuba og vagina og auk þess secundærum kynþroskaeinkennum, svo sem mamma-myndun (þroskun), pubes- hárum o. s. frv. og viðhefdur þessu. Við kynþroskann kemur svo til greina hin gcncrativa funktion eggjastokkanna. Þá fara eggin að þroskast, folliklarnir með granulosa- epitelinu sinu fara að vaxa yfir 5 mm. takmörkin. Þegar eggið og folliculus eru full- þroska, brestur íolliculus og eggið fer út i peritoneum. Þetta er ovu- latio prima. f þeim brostna folliculus myndast nýr kirtill með innri sekretion. Þessi kirtill myndast úr granuilosa-epi- telinu og nefnist granulosakirtillinn eða corpus luteum. Corpus luteum-kirtillinn er full- myndaður eftir 3 daga, en starf- semi hans varir í 8—10 daga, síð- an minkar hann og ummyndast og er rétt að kalla horfinn eftir mán- uð. Þannig er þetta hjá konunni, ef hún verður ekki gravid. Verði hún hinsvegar gravid, frjóvgist egg- ið hjá henni, verðúr sagan öll önn- ur; corpus luteum minkar ekki, heldur verður persistent í langan tíma. Þessi ovarialcyklus, sem svo er nefndur, er þá fólginn í þessu þrennu: 1) egg- og folliculus- þroskun, 2) ovulation og 3) cor- pus luteum-myndun. Cyklusinn tek- ur yfir 4 vikur, og þessum tima skiftir ovulationin í 2 helminga, þannig, að hún á sér stað gjarna ca. 14 dögum eftir byrjun men- struationarinnar. Parallelt þessum ovariella cyklus, eiga sér stað breytingar í leginu sjálfu, og einkum í slímhúð þess, endometríinu. Fyrir kynþroskann er legið klætt innan þunnri slímhúð með fáum, samkynja kirtlum. En þegar folliculus og egg ná í fyrsta skifti fullum þroska, verða allmikl- ar breytingar í endometríinu. Sam- timis þvi , sem sá folliculus, sem fullþroska verður, er að vaxa, or- sakar östrinið eða follikel-hormon- ið proliferation í endometríinu, og í stað hinnar þunnu slímhúðar, sést nú þykkari slímhúð, sem auðveld- lega má greina, að er úr tveimur lögum, etidometrium basalis og cn- dometrium funktionalis. Basalis er þunnt lag með samkynja kirtlum og tekur litinn eða engan þátt í hinum cyklisku breytingum. Aftur á móti er funktionalis und- irorpin breytingum, allan þann tíma, seni konan er kynþroska. Á meðan folliculus er að þrosk- ast, prolifererar funktionalis, og er ])að tímabil nefnt prolifcrations- skeiðið, en auðkenni þess eru beinir, þröngir kirtlar með miklum mitos- um. Samtímis því að corpus luteum fer að gefa frá sér luteohormonið, kemst endometríið yfir á sekretions- skeiðið, sem svo er nefnt, en nú eru kirtlarnir víðir og hlykkjóttir með fáum eða engum mítósum. í slímhúðinni finnst nú fita, glycogcn og sekret, senr er ríkt af eggjahvítu- efnum. Stromafrumurnar ummynd- ast og líkjast deciduafrumum. Te- leologiskt séð mundi þessi næring-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.