Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.11.1938, Qupperneq 18
I 12 LÆKNAB LAÐIÐ sinni í 9 tilfellum þessarar tegund- ar, þar sem einkennin voru eymsli og sársauki í reg. lumbo-sacralis og hindruð beyging áfram. Eigi sá- ust neinar patol. breytingar á rönt- gen-myndum. Skoðun höfundar er sú, að í þess- um tilfelum sé um að ræða smá- vægilega subluxation á öðrum eða báðum process. articular. infer. á 5. lumbal-lið gagnvart os sacrum. Meðferð hans miðar að því, að leið- rétta þetta, og er hún fólgin i end- urtekinni kröftugri extension á extr. infer., öðru- eða báðum-meg- in. Skilst hann eigi við sjúkling- inn fyrri en honum er unt að beygja sig áfram óhindrað. Aðferðin er þessi: Sjúklingurinn liggur lárétt á bak- ið á traustu borði og heldur sér fast. Læknirinn stendur til fóta, tek- ur traustu taki um ökla sjúklings- ins og beygir extr. í lmé og mjöðm eins og hægt er. Þá er sjúklingnum skipað að sparka frá sér, eins og hann getur, en um leið og hann sparkar, togar læknirinn snögglega í fótinn um öklann. Læknirinn og sjúklingurinn þurfa að vera samtaka um að bei'na ork- unrii í sömu stefnri, nefnilega rétt ofan við lárétta línu, eða lengdar- ás líkamans, og gæta þess, að gefa átakinu mestan kraft um leið og fullri extension er náð. Hægt er að extendera liæði extr. samtímis á þennan hátt. Þetta er nú endurtekið nokkrum sinnum, en aðgætt á milli, hve mik- ið sjúkl. geti beygt sig áfram án verulegs sársauka. Halda skal áfrarn uns flexion er óhindruð, og þarf 5—10 „spörk" að meðaltali, til þess að ná þeim árangri, að sögn höf- undar. Það er ljóst, að gleiðka hlýtur bilið nrilli os sacrunt og col. lum- balis við þessa aðgerð, þar eð os sacrurn hlýtur að taka þátt í þeirri hreyfingu, er kemst á extr. inf., og samtímis færist liðflötur oss. sacr. framávið, gagnvart verteln'. lumbal. V., eða í öfuga stefnu við það, sem varð, er væntanleg dislocation átti sér stað. Bati sjúklinganna verður með svo skjótum hætti. að það er varla hægt að skýra hann öðruvisi en svo, að agerðin hafi haft í för með sér leiðréttingu á stöðu liðflatanna inn- byrðis. Verður fullkomin flexion möguleg á þennan hátt, og auk þess er létt af þeim þrýstingi, er taug- arnar kunna að verða fyrir, þar sem þær koma út um foram. inter- verteliral. milli 5. lumbal-liðs og os sacrum, beint fyrir framan process. articul. infer. (General Therapeutics 1937. Ref.: J. Sæm.). Læknalilaðið vill vara við því, að þessi aðferð sé notuð, nema að und- angenginni röntgenmyndun (spon- dylitis etc.). J. S. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.