Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 19

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 19
Allir viðurkenna núorðið áhrif Sollux-lampans til að stilla þrautir og ílýta fyrir ígerðarbólgum er kemur af þeirri blóðsókn, sem hitinn af honum verkar. Frægir lílTræðingar í ljósgeislafræði t. d. Sonne, Hansen, ICisch Hausmann, Peemöller, Kowarschik, Háusner hafa sannað' þ'að, að hinn kvalastillandi og bólgueyðandi kraftur ljóssins stafi aðallega af sýnilegu geislunum. Þessvegiia eru lýsandi hitageislarnir nolaðir lil að fá mikla blóðsókn ög djúp», «n þelta verður einmitt í ríkum mæli við notkun Sollux-lampans. 1 vanalegri lækna-praxis koma fyrir fjölmörg tilfelli sem Sollux-lam'pinn hentar við. Fyrst og fremst öll þau tilfelli, seni heita bólga, ennisbyrgis- bólga, tannrótarbólga, eitla- og kirtlabólga, háls, barka- og eyrnabólga, liða- og sinuskeiðabólga, ennfremur við aslhma og rheumatiskum bólgum, hnútagigt, við blóðspýting, bjúg, blóðkýlum og fleira þess-hállar. Við eyrnalækningar hefur Sollux-lampinn sérstaka þýðingu, hvort heldur eru liráðar eða hægfara trufianir eða jafnvel kroniskar skemmdir, bráð, einföld eyrnabólga með eða án gals á heyrnarhimnu eða ígerðarbólga með graftrarúlferð, kýli í heyrnargangi, eða bráðri bólgu í hlust cða utan á eyra, mastoiditis feberlausum, og loks venjulegri heyrnardeyfu. Aðferðin: daglega 30—60 mínú- tur, eftir líðan sjúklingsins verð- ur að miða fjarlægðina. Við öndunarfærin: við kvefi og graftrarkendri útferð úr nefi og nefbyrjiunum, kýli í nefi, lykt- artrufiunum, hálseitlabólgum, þrota í barka og barkakýli, brjóskhimnum (Perichondritis), hálsbólgum, lungna- og brjóst- himnubólgum, kvefi í Iungna- pípunum og asthma. Aðferðin: daglega 15—50 mínútur. Fjarlægð 40—60 cm. Ef þér óskið fáið þér sundurlið- aða lýsingu með myndum hjá Raftækjaeinkasölu rikisins, Reyk- javík. Síini: 4526.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.