Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 13
LÆ K NA B LAÐ I Ð 123 er sérstaklega lymfocytunum, sem er fækkaS, stundum alt ofan í 3— 4% og er þá mikil relativ neutrofil leukocytosa. III. Aö lokum nokkur orð viðvikj- andi teknikkinni við tilbúning á blóðpræparötumogdiagnosu á hin- um mismunandi frumutegundum. ÞaS er áríSandi, aS præparatiS sé mátulega Þykt, þannig aS blóS- korn liggi aS blóSkorni, en ekki hvert ofan á öSru; ennfemur verS- ur þaS aS vera jafn]?}rkt — ekki meS þykkari jöörum — því aö öörum kosti er hætt viö aö hinum mismunandi tegundum hv. blfr. veröi alt of misskift í præparat- inu. Til ]?ess aö þetta megi takast veröur objektglerið, sem strokiS er út á, aö vera vel hreint — alger- lega fitulaust — og glerið, sem strokiö er út meö, aö vera meö slípuðum kanti; ágætt ér að nota dekkgler af hlóðtalningsrúmi. Þá má blóðdropinn ekki vera stærri en svo, aö alt blóðið sé útstrokiö áöur en komiö er á enda á objekt- glerinu. Bestu' litunina gefur Rom- anowsky-Giensa-litunin. en ein- faldari og fljótari er litun Leish- mann’s, sem einnig er falleg. En hvaöa litunaraöferö, sem maöur notar, ]>á er áríöandi aö vatnið, senr notaö er viö litunina, sé hæfi- lega súrt — ph. 6,5. Sé ]?aö of súrt, verður litunin of rauð, en sé ]>aS of alkaliskt, veröur hún of blá; vel litað præparat á aö vera rauSbrúnt aS lit. Uppsprettuvatn er oftast of alkaliskt, svo er um vatnið í Reykjavík og á Akureyri; eimað vatn er oftast vel nothæft, en vill stundum veröa full súrt. Til þess aS vera viss um, aö sýru- farið sé hæfilegt, er best aö blanda vatniö meö dálitlu af Sörensen's fosfatl?löndu, meö ph. gildinu 6,5. Þegar taliö er verður aö gæta þess, aö fara sem víðast um præparatiö, því hversu vel sem þaö er gert, ]?á er altaf nokkur misskifting á hin- um mismunandi tegundum fruma í præparatinu. Stóru frumurnar, s. s. monocytar og leukocytar vilja veröa tiltölulega fleiri í jaöri præ- paratsins, en lymfocytarnir hlut- fallslega fleiri um miöbikiö. Hejipilegasta talningaraöferöin er „Vierfeld-Máander“ aöferöin. Meö nokkurri æfingu má jafn- framt því, sem difíerentialtalið er nokkurn vegin áætla hver heildar- tala hv. blfr. sé, á því, hve margar hv. blfr. koma á hvert sjónarsvið, rniðað við rauöu blóökornin og á því, hve lengi maður hefir verið að því, að differentialtelja í præ- paratinu. Óvönum mun samt best aö reiða sig ekki á þessa aöferö, heldur telja hv. blfr. i talninga- rúmi, því undir öllum kringum- stæöum veröur maöur aö vita meS nokkurri vissu hver fjöldi hv. blfr. er, aS öörum kosti er mjög erfitt og oft alls ekki hægt, aö segja hver af blóðmyndunarstöðvunum sé affiseruö eöa hvernig, en þaö verður maöur fyrst af öllu aö leit- ast viö aö gera sér ljóst. Alla jafna er nóg aS differentialtelja 100 frumur, en þaö er rétt aö líta yfir stærra svæöi i præparatinu en talið er i, sérstaklega ef maður vill fá vitneskju um frumur, sem litiö er af í blóðinu. Segjum t. d. að ekki hafi fundist nein eosinofilfruma í þessum 100, sem voru differential- taldar, en aö blóðmyndin benti til talsveröar infektionar. þá er rétt vegna prognosunnar að leita víöar í præparatinu og sjá hvort um al- geröa vöntun á eosinofilufrumun- um er að ræða eöa ekki. og setur maöur þá + við þær, ef einhverj- ar koma í leitirnar (sjá töflu 3). Diagnosa á typiskum frumum,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.