Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 14
124 l-ÆKNAB LAÐ IÐ eins og þær oftast eru í blóöi heil- brigöra, er auöveld, en sé um atyp- iskar frumur aö ræöa. eins og iöulega eru í blóöi sjúkra, þá er diagnosan stundum mjög erfiö, jafnvel ógerleg. Vafafrumur skal ætiö setja i sérstakan dálk eöa dálka, sé um fleiri tegundir aö ræöa, en aldrei má sleppa frumu úr talningunni, sé maður i vafa um hvar eigi aö setja hana. Eins má aldrei sleppa svonefndum frumu- skuggum (Gumjn-echtskuggum) úr talningunni, heldur setja þá í sér- stakan dálk. Þaö er oftast auðvelt aö sjá hvaöa frumur þetta eru, langoftast eru það ungir lymfo- cytar — stórir lymfocytar — og Idastar. Þær eru veikari fyrir en aörar frumur og strjúkast því oft út, þegar præperatiö er búiö til. Að talningunni lokinni má oft ráða í hvers kyns vafafrumurnar muni vera. Segjum t. d. aö við hefðum fundiö 26% stafkj., 53% segmentkj., o eosinofilar, 16% lymfocyta, o mononcyta og 5% vafafrumur, sem gætu helst veriö atypiskir monocvtar eöa prorny- elocytar. í ]?essu tilfelli er vafalítið um atypiska monocyta aö ræöa; bæöi er, að þaö eru engir typiskir monocytar í ])ræparatinu og svo ekkert sem gerir þaö liklegt, að um aörar frumur geti verið aö ræöa. Sé maöur í vafa um ein- hverja frumu, hvort beri aö telja hana til frumutegundar, sem al- geng er í blóöinu, eöa til annarar, sem sjaldséöari er, þá ber ætíö að telja vafafrumuna til algengari flokksins, því skekkjan veröur þá aö jafnaði mikið minni en meö því aö setja hana í sjaldgæfari flokk- inn. Segjum t. d. aö maður væri í vafa um, hvort um stafkjarna- eða segmentkjarnafrumu væri að ræöa, eöa um eosinfila og segmentkjarna frumu. í báðum tilfellum er rétt aö telja vafafrumuna til segment- kjarnafrumanna. í svona tilfellum geta 2—3 vafafrumur oft haft mikla þýöingu fyrir diagnosuna, séu þær taldar til sjaldséðari flokksins, en hafa aftur á móti engin áhrif á diagnosuna þótt þær séu taldar til algengari flokksins. Ef í præparati heföu fundist meö- al annara fruma t. d. 4% eosinfil- ar, 56% segmentkjarna og 3 vafa- frumur. sem væru annaðhvort eosinofilar eöa segmentkjarna og maður teldi vafafrumurnar meö þeim eosinofilu, þá fjölgaöi þeim um 75% eða upp í og diagnos- an breyttist úr eðlilegum fjölda upp í talsveröa hypereosinofili. Teldi maöur þær aftur á móti meö segmentkjarnafrumunum, þá gilti þaö einu fyrir diagnosuna, hvort ifjöldi þeirra væri 56% eöa 6% hærri, þ. e. a. s. 59%. Eri hafi það i þessu tilfelli haft sérstaka þýð- ingu, aö vita meö vissu um tölu ecsinofilu frumanna, þá er sjálf- sagt að búa til nýtt præparat, því vanalega fæst þá skoriö úr þannig löguöu vat'aatriöi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.