Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 10
56 LÆKNAB LAÐIÐ TAFLA VI. Meðalfjöldi rauðra blóðkorna. Höfundar Karlar Konur Aðferð (talningagler,) r— C o ro C3 “O Tala c o *o -*o ta — o Bie og Möller, Danmörk lt)13 10 5,53 10 4,74 Tboma-Zeiss Rud, Danmörk 192t! 35 5,33 24 4,85 Biirker-Turk Bierring, Dnnmörk 1922 50 5,03 50 4,77 Biirker-Ttirk Haden, U. S. A. 1923 40 4,98 12 4,26 Ekki lekið fram Gram og Norguard, Danmörk 1923 10 5,45 10 4,65 Bilrker-Turk Olino, Þýskalund 1923 10 4,78 8 4,42 Biirker Osgood og Haskins, U. S A. 1926 137 5,39 100 4,S0 l.evy-Neubauer HorneíTer, Þyskaland 1928 40 4,96 Burker Wintrobe og Miller, U. S. A. 1929 100 5,85 50 4,93 Bass-Jobn Sclimoll, Þýskaland 1931 40 4,56 BQrker Burgi, Sviss 1933 . . 10 5,35 10 4,72 Tiirk Jervell og Waaler, Noregur 1934 50 5,52 Biirker-TQrk Linneberg og Scbart-Hansen, Noregur 1935 . 51 5,27 60 4,49 Thoma-Zeiss Bierring og Sörensen, Danmörk 19o5 60 5,07 60 4,59 Biirker-Tiirk gteffensen, íslund 1939 25 5,05 25 4,53 Biirker-Tiirk Meðaltal 5,25 4,64 á Zoofysiologisk Laboratorium í Kaupmannahöfn, þannig- aS ioo Hb% jafngiltu 13,8 gr% Hb eöa 18,5 vol% 02. I töflunum eru birt- ar tölurnar, sem Iesnar voru á mælirinn og er meöaltal þeirra 97,9 Hb% fyrir karla, en 83,7 fyr- ir konur. Tilsvarandi tölur leið- réttar samkv. Zoofysiologisk La- boratorium eru 101,8 Hb% og 85,9 Hb%, en reiknaö út frá súrefnis- bindingshæfileikanum og meö sama standard og Zoofysiologisk Laboratorium gerir, þá fæ eg 112,7 Hb% fyrir karla og 96,7 Hb% fyrir konur (sjá töflu IV), þ. e. a. s. talsvert hærri tölur. Á hinn bóginn kemur aflesturinn á mælinum aS mestu heim viS súr- efnisbindingsákvaröanirnar (sjá töflur I og II). Eg verö aS álíta, aö þessi munur, sem er á mínurn mælingum og dönsku leiörétting- unni á mælinum liggi í því, aö hún sé skökk og byggi eg þá á- lyktun á því, aS eins og eg hef tekiS fram þá eru mínar mæling- ar gerSar meö tveimur mismun- andi aöferSum, sem báSar gefa sömu útkomu. Ennfremur á því aS mælingar mínar koma alveg heim viS tilsvarandi mælingar í öörum löndum (sjá töflu V) og þar á meSal einnig í Danmörku, svo trú- legt er af þeirri ástæSu, aS þessi skekkja eigi þvi aöeins viS þenn- an mælir, en ekki danska standard- inn alment. Tafla VI sýnir meSalfjölda rauSu blóSkornanna í mm3, og er hún eins og tafla V tekin úr rit- gerS Bierrings og Sörensens. Eins og þiö sjáiö þá eru nokkuS meiri sveiflur á fjölda rauSu blóSkorn- anna, sem hinir ýmsu höfundar hafa fengiS, heldur eu voru á hæmoglobinmælingunum. Þetta liggur aSallega í því, aS meSal- skekkjan á þessum mælingum er talsvert meiri en á hæmoglobin- mælingunum og ennfremur er maSur alveg háSur nákvæmni verksmiSjunnar, sem býr til taln- ingagleriS, því ekki eru tök á aS leiSrétta þaö eins og hæmoglobin- mælana. ÞaS er ekki aS sjá aö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.