Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 13
LÆ K NA B LAÐIÐ 59 Heimildir: 1) Abderhalden, E.: Lehrbuch der Physiolog'ie, Berlin, Wien 1925. 2) íBierring-, E. og Lange, E.: Uge- skr. f. Læger 97, 1068, 1935. 3) Bierring, E. og Sörensen, G.: Ugeskr. f. Læger 98, 822, 1936. 4) Heilmeyer, L. og fl.: Lehrbuch der speziellen pathologischen Physiologie, Jena 1935. 5) Klinische Wochenschrift 14, 1664, 1935 (Tagesgeschichte). 6) Landois, L. og Rosemann, R.: Lehrbuch der Physiologie des Menschen, Berlin, Wien 1929. 7) Linneberg, L. L. og Schartum- Hansen, H.: N. Mag. f. Lægev. 96, 832, 1935. 8) Peters, J. P. og van Slyke, D. D.: Quantitative clinical chem- istry, London 1932. Á eftir þessu erindi fóru fram umræÖur um málið og voru ræSu- menn yfirleitt sammála um það, að nauðsyn bæri til að læknar létu standardisera blóðmæla sína hið fyrsta, svo að samræmi fengist í blóðmælingum hér, því dæmi væru til þess, að blóðmælar sýndu mjög mismunandi útkomu ,og væri að slíku bæði öryggisleysi og vansi fyrir lækna. Heppilegast var talið, að miða við hæmoglobin í grömm- um og fara eftir standard Haldanes, en með því að búast mætti við, að ýmsir lækar ættu nokkuð erfitt með að taka upp hið nýja fyrirkomulag, þótti réttast að mælarnir yrðu standardiseraðir þannig, að gefið væri upp hvaða tölur væru tilsvar- andi. annarsvegar hæmoglobin í °/o og hinsvegar hæmoglolún í grönun- um. Borin var fram eftirfarandi á- lyktun í málinu: „Fundurinn legg- ur til að hæmoglobin-mælar allra félagsmanna verði standardiseraðir hið fyrsta og miðað verði bæði við grm. hæmoglobin og hæmoglobin °/o (Haldanes Standard) og verði kept að því, að standardiseringu sé lokið fyrir 1. sept. n.k.“ Tillagan var samþykt með sam- bjóða atkvæðum. Það upplýstist á fundinum, að rannsóknarstofa próf. Jóns Steffensen væri fús til að framkvæma standardiseringuna, og myndi kostnaður verða um kr. 15.00 pr. mæli. t Jón Norland læknip lést í Reykjavík 17. febr. síöast- liðinn eftir stutta legu í lungna- bólgu. Jón var .fæddur að Hindisvík á Vatnsnesi 21. des. 1887. Stúdents- prófi lauk hann 1909 og kandi-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.