Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 17
LÆK N A B LAÐIÐ 155 LÆKNAANNÁLL 1939. Lækningaleyfi veitt á árinu: 25. jan.: Bjarni Jónsson, Kjartan GuÖmundsson, Kristján ÞorvarÖsson. 24. febr.: Agnar Johnson. Ingólfur Blöndal, Brynjólfur Dagsson, Pétur H. J. Jakobsson, Óskar Þ. Þórðarson. 2i.apríl: FriÖrik Einarsson, Ólafur P. Jónsson. 7. júní: Kristbjörn Tryggvason. 9. okt.: Sigurður Samúelsson. 13. nóv.: Benedikt Tómasson, Gunnar Benjamínsson. Sérfræðingar viðurkendir á ár- inu: 21. apríl: Theódór A. Matthiesen : Háls-, nef- og eyrnasjúk- dómar. 9. júní: Óli P. Hjaltested : Berkla- sjúkdómar. Jón Sigurðsson: Berkla- sjúkdómar. 22. júní: Victor Gestsson : Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar. Embœttavcil ingar: ii. jan.: Torfi Bjarnason skipað- ur héraðslæknir á Sauðárkróki. 14. jan.: Snorri Ólafsson skipað- ur héraðslæknir á Fáskrúðsfirði. 23. jan.: Jóhannes Björnsson sett- ur til að gegna Miðfjarðarrhéraði til bráðabirgða. 21. febr.: Ragnar Ásgeirsson stud. med. settur til að gegna Reykjarf jarðarhéraði til bráða- birgða. 12. apríl: Björn Sigurðsson skip- aður héraðslæknir í Miðfjarðar- héraði. 31. maí: Ásbjörn Stefánsson sett- ur til að gegna liesteyrarhéraði. 3. júní: Ólafur Thorarensen, stud. med., ráðinn í Raufarhöfn um síldveiðitímann. 27. júní: Ólafur P. Jónsson skip- aður héraðslæknir á Bíldudal. 10. okt.: Karl Magnússon settur til að gegna Reykjarfjarðarhéraði til liráðabirgða. 18. okt.: Benedikt Tómasson ráð- inn til að gegna Rangárvallahéraði um þingtímann. 13. nóv.: Björgúlfur Ólafsson settur til að gegna Reykdælahéraði til bráðabirgða. 17. nóv.: Ólafur Geirsson ráðinn aðstoðarlæknir við berklavarnir rík- isins frá i. nóv. 22. nóv.: Kristján Arinbjarnar settur til að gegna Hesteyrarhéraði til bráðabirgða. Lausn frá embœtti: 3. apríl: Daníel Á. Daníelssyni veitt lausn frá að gegna Hesteyrar- héraði. 10. nóv.: Bjarna Sigurðssyni veitt lausn frá að gegna Reykdælahéraði. Embœttispróf: Febr. 1939: Axel Dahlmann. að álit náttúrulæknis á þessum svo læknum gefist kostur á að sjá lækningaaöferðum birtist einnig, málið frá báðum hliðum. Ritstj.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.