Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1948, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.02.1948, Qupperneq 14
8 LÆKNABLAÐII) ekki úr vegi að athuga nánar |)að viðfangsefni, er bíður handlæknisins, þegar lyflækn- ismeðferð hefir reynzt ófull- nægjandi eða gagnslaus. Sé lit- ið á hóp sjúklinga, sem valinn hcfir verið til handlæknisað- gerða á þessum grundvelli, er vitanlega fjarri öllu lagi að hcra árangur slikrar meðferð- ar saman við árangurinn af lyf- læknismeðferð á þeim 80 af hundraði, sem fyrr var minnzt á. Ef í Ijós kemur, að skurðað- yerð læknar 80—85% þess litla lduta alls hópsins, sem full- komin medicinsk meðferð heit ekki á, ])á á svo róttæk meðferð hessara völdu sjúklinga 'fullan rétt á sér. t þessu sambandi er rétt og skvlt að viðurkcnna hann mikla þátt, sem framfar- ir síðustu ára i svæfingafræði o'í hær ráðstafanir. sem nú eru nerðar til þess að finna oe leið- rétta secundær áhrif siúkdóms- ins. ei«a i nóðum árangri og h'xrri dánartölu. Eins off sakirnar standa er um að ræða tvennskonar skurð- aðgerðir. sem valda róttækum hrevtimnim á eðlisháttum ma«r- ans. Þær grundvallast báðar á 'mumgæfilegum tilraunum og kliniskum athugunum. Gott er lil hess að vita. að náttúran skuli svo oft lefeia okkur unn i hendurnar fleiri en eina Inusn á hvi vandamáli. hvcrnig sár skuli grædd og mein bætt. A jiessu stigi málsins er ókleift að skera úr um það, hvor leið- in sé gi'fturíkari, sú, að nema burtu liina neðri þrjá fjórðu hluta magans ásamt skeifu- garnarsárinu, eða hin, að gera vagotomiu og um leið gastro- enterostomiu. Endanleg ráðn- ing Jjeirrar gátu er ekki fvrir hendi og verður sennilega ekki næstu fimm árin cða jafnvel lengur. Rétt er að geta þess, að meirihluti revndra magaskurð- lækna i Norður-Ameríku og Evrópu eru þeirrar skoðunar, að enn sem komið er gefi radi- cal magaresection sjúklingn- um bezta batamöguleika. Þessi skoðun hyggist á langri per- sónulegri reynslu, og til slikra álvktana verður ævinlega að taka fullt tillit. Á hinn bógiiin hefir hin nýja aðgerð. vagoto- mian, með cða án gastroenter- ostomiu, sýnt á þeim f jórum ár- um. sem hún hefir verið við lýði, að hún er skæður keppi- nautur róttæku magaresection- arinnar. Þessu veldur ekki ein- unsis sá frábæri árangur, sem náðst liefir þegar eftir aðgerð- ina. lieldur einnig ]>að. að hún var hugsuð og kynnt af mönn- um. sem hæði standa miög framarlega. hvað snertir til- rauna- og kliniska læknisfræði. og eru auk þess handlæknar. sem hlotið hafa viðurkenningu fvrir sóða dómsreind og vand- aða skurðtækni. Vel má vera, að aðserð ])cssi, sem kennd er við Chicago-lækninn Lester

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.