Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1948, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.02.1948, Qupperneq 20
14 LÆKNABLAÐIÐ - Cushing, H^: Surg. Gyn. & Obst., 55: 1, 1932. 3 Manning, G. W., Hall, G. E. og Banting, F. G.: Canad. M. A; J., 37: 314, 1937. ■* Mann, F. G. og Williamson, C. S.: Ann. Surg., 77: 409, 1923. 5 Code, C. F. og Varco, lt. L.: Proc. Soc. Expcr. Biol. & Med., 44: 475, 1940. o l'horlaksön, P. 11. T. og Hay, A. W. S.: Canad. M. A. J„ 45: 298, 1941. 7 Dragstedt, L. li. og Owens, F. M. Jr.: Proc. Soc. Exper. Biol. & Med., 53: 152, 1943. 3 Dragstedt, L. R„ Palmer, W. L„ Schafer, P. W. og Hodges, P.C.: Gastroenterolog.v, 3: 450, 1944. ö Dragstedt, L. R. og Scliafer, P. W.: Surgery, 17: 742, 1945. i" Dragstedt, L. R.: Canad. M. A. .1., 56: 133, 1947. 'i Winkelstein, A. og Berg, A. A.: Am. J. Digest. l)is„ 5: 497, 1938. i- Grimson, K. S„ Taylor, H. M„ Trent, .1. C„ Wilson, 1). A. og Hill, H. C.: Stli. Med. .)., 39. 4(50, 1945. J3 Orr, 1. M„ og Jolinson, 11. 1).: Lancet, 2: 84, 1947. i i Pfeiffer, D. B„ og Kent, E. M.: Ann. Surg., 110: G59, 1939. lir erlendum læknarsfum. Penicillin við skarlalsótt. Eftir að tekizt liafði að flokka og geina stofna (typu) hæmolyt- iskra keðjusýkla, sýndi }>að sig, að ekki cr heppilegt að láta þessa sjúkl. liggja marga saman i sjúkra- stofum, nema tekið sé tillit til sýkla- stofns, stigs sjúkdómsins og fylgi- kvilla. Hin svokölluðu recidiv eru alltaf endurtekin sýking (reinfect- ion) af nýjum kveðjusýklastofnum, og margir af fylgisjúkdómunum or- sakast af reinfcction. Vegna l^ess live skarlatsótt hefir hingað til verið langvinnur sjúkdómur og smithætta mikil, hefir vcrið crfitt að hafa þessa sjúklinga í heimahúsum og skortur á nægilcga mörgum einbýl- isstofum lianda þeim í spitölum. Talið er einnig, að 40—60% fylgi- af allmiklum verkjum i epigastrium af völdum krabbameins, sem reynd- ist óskurðtækt. Áður en sárinu var lokað, var gerð vagotomia neðan þindar. Eftir það og til þess, cr þetta er ritað (20. jan. 1948), hefir hún verið með öllu vcrkjalaus. kvillanna orsakist af fyrstu sýkingu. I>að var þess vegna um að gera að finna meðferð, sem losar sjúkl. sem l'yrst við sýklana úr hálsi og nef- koki. Sulfalyfin géra þetta ekki fylli- lega, enda þótt þau fækki fylgikvill- um. Penicillin liefir aftur á móti reynzt svo vcl, að nú má lækna flesta skarlatsóttarsjúklinga í heimaliús- um, en þeir sjúkl., sem einhverra hluta vegna þarfnast spítalavistar. komast af með 8 daga að meðaltali. Við meðferð í heimahúsum verð- ur þó að einangra sjúklinginn í 2 d.aga, með því að kcðjusýklarnir geta i versta falli lifað svo lengi. Að tveim dögum liðnum stafar ekki smithætta af sjúklingnum. Jersild atliugaði árangurinn, eftir að 2000 skarlatsóttarsjúkl. i Bleg- dams-spítalanum höfðu fengið pen- icillin-meðferð. Áður hafði penicil- lin verið reynt við 200 sjúklinga, samtímis þvi að aðrir 200 fengu sulfa-lyf, til samanburðar. Penicill- inið sýndi mikla yfirburði. Nauðsynlegt er að gcfa lyfið i 6 sólarhringa, þar sem annars er

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.