Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1954, Page 5

Læknablaðið - 01.12.1954, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 10. tbl. ' Cancer |irostatae éJptir JriÍril ^inaraon (œlni Tíðni. Blöðruhálskirtillinn er ]>að líffæri karlmanna, sem tíðast verður aðsetursstaður krabba- meins. Yið krufningar á likum karlmanna yfir fimmtugl hafa fundizt gi’einileg og ótvíræð krabbamein í \4r/, (Rich 1935), 17% (Hay 1918), 17,3% (Kahl- er 1939), 20,5% (Moore 1!)35). Því er jafnvel haldið fram, að sé leilað nægilega vel, finnist cancer prostatae (c.p.) í 46% karla yfir fimmtugt. (Þannig frá skýrt og ómótmælt á fundi ameriska skurðlæknafélagsins í okt. 1953). Langflesl þessara meina eru „occult“ og koma ekki fram sem sjúkdómur enn sem kom- ið er, hversu sem það kann að verða með enn hækkuðum aldri manna. Þau finnast sem tiltölulega vel afmarkaðir krækiherja- til vínberjastórir hnútar inni í kirtlinum. Koma ]æir jafnt fyrir i kirtlum, sem að öðru levti eru eðlilegir. sem í stækkuðum, hyperplastiskum hlöðruhálskirtlum. Þótt flest þessara meina virð- ist sem sagt saklaus, má þó bú- ast við, að 5% karla, sem lifa það að verða 60 ára eða eldri, fái banvænan c. p. Etiologia. Ekki er vitað um ástæður fyrir því, að krabbamein tekur að vaxa í blöðruhálskirtli. Um skeið var álitið, að hyperplasia örfaði til krabbameinsmynd- unar, en ekki hefir tekizt að sýna fram á neitt samhand þar á milli. Bólgubreytingar hafa verið nefndar sem orsök, en hólgur eru alveg eins tíðar sam- fara góðkynja hyperplasi eins og krabbameini. Það er hins vegar talið sann- að, að c. p. standi í sambandi við starfsemi eistnanna. Fyrir 165 árum sýndi John Hunter fram á, að vönun olli rýrnun á epiteli blöðruhálskirtilsins, og á síðasta tug 19. aldar var

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.