Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1980, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.03.1980, Qupperneq 18
50 LÆK.N ABLADID Alls hafði 451 kona blóðsykurgildi >130 mg/dl í sykurþoli I (90 mín.), þar af voru ellefu þekktar sykursjúkar og því ekki boðaðar i sykurþol II en taldar með sykursjúkum. Af þeim 440 konum, sem boðaðar voru í sykurþol II, mættu 217 eða 49,3 %. 3a. Ungt fólk: Karlar (20-34 ára, skoðadir 1973- 1974) Af 1400 körlum, sem boðaðir voru, mættu 742 eða 52,1 %. Mæting var minnst hjá tvítugum körlunt eða 43 %, en hæst 63,4 % hjá 34 ára körlum. Aðeins tveir svöruðu spurningunni játandi um, að þeir hefðu sykursýki, annar þeirra var á insulini. Fastandi blóðsykur var mældur í 729 körlum (vantar hjá 13). Syk- urþolspróf I var gert á 725 körlum. Af þeim höfðu 28 blóðsykurgildi >130 ntg/dl 90 mín, eftir inntöku sykurupplausnarinnar. Tveir þeir- ra voru ekki boðaðir í sykurþol II, þar sem þeir voru þekktir sykursjúklingar. Af þeim 26, sem boðaðir voru í sykurþol II, mættu 16. Fjörutíu karlar úr þessum hópi vissu um sykursýki í ætt sinni. 3b. Ungt fólk: Konur (20-34 ára skoðaðar 1973-1974) Af 1411 konum sem boðaðar voru mættu 842 eða 59,7 %. Mæting var minnst 54,7 % hjá tvítugum konum og hæst 68,2 % hjá þrjátíu og fjögurra ára. Aðeins ein kona úr þessum aldurshópi svaraði spurningunni játandi um að Pcrccnt of group % 50- - 40- 30- <50 50 - 59 60 - 69 70-79 ------- Fcmales ------Males ----------i~—> — 90- 99 100-109 110-119 120-129 Fasting blood glucose mg/dl Figure 1. Per cent frequency distribution of fasting blood glucose content, all age classes included (20- 61 years). Table I. Mean, twentieth, fiftieth, eightieth and ninetyfifth percentiles of fasting blood glucose. Age Mean ±s.d. Males Mean ±s.d. Females n Percentiles 20 th 50 th 80 th 95 th M F M F M F M F M F 20-24 74.4 70.9 ±7.5 ±7.6 203 312 68 64 75 71 81 77 88 85 25-29 76.5 71.4 ±8.4 ±7.3 268 280 72 64 76 72 84 78 89 87 30-34 78.1 72.4 ± 14.2 ±6.6 258 234 64 65 77 73 84 78 89 87 34 81.1 75.8 ±8.1 ±7.0 240 158 74 70 82 76 87 83 95 89 37 82.2 78.3 ±8.8 ±15.8 147 170 74 72 83 77 89 85 98 90 40-44 83.4 78.7 ±11.9 ±9.2 485 491 74 71 82 78 90 86 104 94 45-49 83.8 79.3 10.0 ±11.0 616 602 75 71 84 79 92 87 102 96 50-55 85.7 80.0 ±15.2 ± 10.4 500 554 75 72 84 79 94 87 108 96 55-59 86.8 80.7 ± 19.1 ±12.3 208 256 79 71 84 80 91 89 111 99 61 86.8 78.9 ±17.3 ±9.7 87 105 77 71 85 78 94 87 116 97

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.