Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1980, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.03.1980, Qupperneq 22
1 52 LÆKNABLAÐID Percenl o( group Figure 2. Per cent frequency distribution of blood glucose 1 '/2 hr after 50 gm oral glucose load, all age classes included (20-61 years). nokkuð teygð til hægri (hægri skeif). Breyti- stuðlar voru á bilinu 0,20-0,37, hærri í eldri aldursflokkum eins og fram kemur í stærri staðalfrávikum í töflu II. Taflá II sýnir meðaltöl og nokkur fraktíl (percentiles) fyrir einstaka aldurshópa. Gildin fara hækkandi með aldri og nentur hækkunin á meðaltölum, um 6,5 mg/dl fyrir hvern áratug hjá körlum og 5,9 mg/dl hjá Blood glucose mg/dl Figure 3. Twentieth, fiftieth, eightieth and ninety- fifth percentiles of blood glucose 1 '/2hr after 50 gm oral load of glucose. konum, ef gert er ráð fyrir jafnri (»linear«) hækkun, eins og mynd 3 gefur til kynna. 90 mín. blóðsykurgildin voru að meðaltali 7,7 mg/dl hærri hjá konum en körlum, og sá munur er tölfræðilega marktækur (p < 0,05). Mynd 3 sýnir flæðirit fyrir fraktíl (20 %, 50 %, 80 % og 95 %) 90 mín. blóðsykurs karla og kvenna. Fara pau hækkandi með aldri, hærri fraktílin meira en þau lægri, sbr. töflu II og IV. Enda pótt meðaltal kvennahópsins sé hærra en karlahópsins pá er athyglisvert, að 95% fraktílið er hærra hjá körlum í eldri aldurshópum, sem gæti bent til pess, að fleiri úr þeirra hópi hefðu greinilega skert sykurþol (sbr. töflu VII, dálk d). Meðaltöl 90 mín. blóðsykurs hjá peim, sem höfðu ættarsögu um sykursýki var ekki mark- tækt hærri en annarra, nema meðal kvenna 34-61 árs, par sem munurinn var marktækur, (113,6 ntg/dl samanborið við 107,1 mg/dl p< 0,05). Sykurþolspróf I (60 mín. blóðsykur) Blóðsykur 60 ntín. eftir inntöku á glúkosu- Table III Glucose tolerance test I (50 gm): mean blood glucose values mg/dl Age groups Fasting 60 mins. 90 mins. M F F M F 20-29 75,5 75,4 111,3 85,7 93,1 30-39 79.9 77,4 118,4 89,1 99,6 40-49 83,6 79,0 129,7 97,8 107,6 50-61 86,1 79,9 137,0 108,2 112,1 Mean 81,3 77,9 124,1 95,2 103,1 Tabel IV. Regression statistics for / V2 hr blood glucose by age and sex. Age 20-61 year b a Males Mean .. 68.57 0.649 20th percentile . 62,21 0.249 95th percentile . 75.03 1.764 Females Mean .. 79.33 0.588 20th percentile 72.61 0.273 95th percentile . 98.22 1.206 Regression equation: y = b + ctx y=l'/2 hr blood sugar, x = age in years, and a = slope = average increase in blood glucose (mg per 100 ml) per year of age. Mean awas 0.522 for both sexes if body mass index (x2 = (weight/height — I00cm)x10) was included in the equation, y = b + a,Xi + a2x2 Males: y = 45.249 + 0.522x, + 2.809 x2 Females: y = 73.101 +0.522x, + 0.904x2 \

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.