Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1980, Side 25

Læknablaðið - 15.03.1980, Side 25
LÆKNABLAÐID 53 Blood glucose mg/dl Females Figure 4. Mean oral glucose tolerance curves (50 gm) in women, by age. Table V. Glucose tolerance test I (50 gm). Mean, twentietb, fiftieth, eightieth and ninetyfifth percen- tiles of 1 hr blood glucose mg/dl. Age Mean±s.d. 20th 50th 80th 95th Females 20-24 110.33 23.28 89.73 108.54 128.76 154.95 25-29 112.30 23.45 93.08 109.07 130.88 153.80 30-34 1 14.58 21.67 96.81 111.89 133.34 155.50 34 120.26 23.73 100.06 118.90 140.00 164.00 37 120.25 23.61 101.08 117.97 140.30 164.56 40-44 129.02 27.54 105.98 126.84 151.32 176.85 45-49 130.30 29.91 107.04 129.27 152.38 180.21 50-54 134.03 30.47 109.13 131.84 158.68 186.88 55-59 138.09 35.1 1 110.91 135.11 162.32 195.50 61 138.95 33.46 109.30 135.75 163.50 198.83 Males 20-24 109.81 22.86 89.64 108.58 130.24 152.55 25-29 114.74 25.48 93.22 112.63 137.37 157.60 30-34 116.51 25.44 94.79 115.47 135.75 158.85 Table VI. Screening test: GTTI (50gm). Blood glucose at Numberof 1 '/2 hr > 130 mg/dl. persons --------------------- Age screened n % Males 20-29 ........... 523 13 2,5 30-39 ........... 487 25 5,1 40-49 ........... 1094 133 12,15 50-61 ........... 759 130 17,1 Females 20-29 ............ 590 26 4,4 30-39 ............ 560 52 9,3 .40-49 ........... 1086 190 17,5 50-61 ............ 901 207 23,0 drykk var mældur í kvennarannsókninni og hjá ungum körlum og konum og sýnir tafla V meðaltöl og nokkur fraktíl. Gildin fara hækkandi með aldri. Hækkun fastandi blóðsyk- urs og 60 min. og 90 min. blóðsykurgilda með aldri kemur vel fram á mynd 4, sem sýnir meðaltöl kvennahópsins eftir áratugum. Skert sykurþol I Tafla VI sýnir fjölda þeirra, sem fóru í sykurþol I (dálkur a), en þeir, sem voru þekktir sykursjúkir, eru ekki teknir í þessa töflu. Annar dálkur sýnir fjölda þeirra, sem höfðu > 130 mg/dl í blóðsykurgildi 90 min. eftir inn- töku 50 g glúkosa, og í 3. dálki er sá fjöldi, sem hundraðshluti af heildarfjöldanum í 1. dálki. Hundraðshluti með skert sykurþol I fer greini- lega vaxandi með aldri. Af öllum kvennahópnum höfðu alls 15 % (18,5% í hópnum 34- 61 árs og 5,0% í hópnum 20-34 ára) þannig 90 mín. blóðsykur >130 mg/dl og 10,8% alls karlahópsins (13,6% í hópnum 34 — 61 árs og 2,5% í hópnum 20-34 ára). Algengi skerts sykurþols I meðal karla, sem höfðu ættarsögu um sykursýki (10 %), var ekki meira en annarra. Hins vegar voru marktækt fleiri konur á aldrinum 34-61 árs með ættarsö- gu um sykursýki með skert sykurþol I (28 %/- 18,5%), en algengið var það sama hjá yngri aidurshópunum. Skert sykurþol II Eins og áður er getið, voru þeir, sem höfðu > 130 mg/dl í blóðsykurgildi 90 mín. eftir inn- töku 50 g af glúkosa, beðnir að koma í endurtekið sykurþolspróf til frekari staðfest- ingar á, hvort viðkomandi hefði skert sykur- þol. Eins og getið er undir heimtum, kom einungis um helmingur þeirra, sem boðnir voru í sykurþol II, og niðurstöður í töflu VII verða að skoðast í ljósi þess. Þessi tafla sýnir í dálki a og b fjölda þeirra, sem við þetta endurtekna sykurþolspróf höfðu »eðlilegt« eða »skert« sykurþol (mörkin sett > 120 mg/dl við 2 klst.). Tölurnar í dálki c sýna, að aðeins viss hundraðshluti af þeim, sem höfðu skert syk- urþol I, reyndust einnig hafa skert sykurþol II, en sá hundraðshluti fer vaxandi með aldri. Dálkur d sýnir þennan fjölda sem hundr- aðshluta af öllum þeim, sem fóru í sykurþols- próf I og voru ekki sykursjúkir fyrir. Við

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.