Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1980, Page 29

Læknablaðið - 15.03.1980, Page 29
Brufen má taka á fastandi maga 1,2 g Brufen á dag gefur göða verkun og fáar aukaverkanir. Til marks um hve Brufen þolist vel, má taka morgunskammt á fastandi maga. Þannig dregur fljótt úr morgunstirðleika. Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt — og skrifið Brufen 0,4 g á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf, er þolist vel. 1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag. An endoscopic evaluation of the effects of non-steroidal anti-inflammatory drugs on thegastricmuscosa. Lanzaetal., Gastrointestinal Endoscopy. 1975.2/. 103. BRUFEN ^ nnnlioflorr fromlmnelí mikilvirkt gigtarlyf upphafleg framleiðsla The Boots Co. Ltd. Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Revkjavík. Hver tajla inniheldur: Ibuprofenum INN 0,2 g eða 0,4 g. Pakkningastcerðir: töflur 0.2 g 25 stk. 100 stk og 500 stk. töflur 0,4g 50 stk og 100 stk. Abendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, þegar acetýlsalisýlsýra þolist ekki. Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki nota, ef lifrar- starfsemi er skert. Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði. Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu unr slík sár. Skammtastarðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 600— 1200 mg á dag, gefið í 3-4jöfnum skömmtum. Skammtastœróir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gefið í 3 —4 jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira en 500 mg á dag.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.