Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1980, Síða 33

Læknablaðið - 15.03.1980, Síða 33
LÆKN ABLADID 57 skammtur fyrir karlmenn, og kann það að skýra hærra meðalgildi kvenna en karla í sykurþolsprófinu, par sem hins vegar konurn- ar höfðu marktækt lægri fastandi blóðsykur. Sumar erlendar rannsóknir hafa leitt í ljós kynmun á blóðsykri í sykurþoli (5) (meiri tíðni skerts sykurpols meðal kvenna), en aðrar ekki (8,15). Þessari hóprannsókn Hjartaverndar ber vel saman við flestar erlendar rannsóknir um, að bæði fastandi blóðsykur og pá einkanlega blóð- sykurgildi í sykurpolsprófi fari hækkandi með aldri (2, 15, 27). Séu sömu viðmiðunarmörkin notuð fyrir alla aldurshópa, leiðir pað til pess, að skert sykurpol finnst oftar hjá eldri aldurs- hópum. Blóðsykurgildin í pessari rannsókn hækkuðu bæði hjá Iægri fraktílum sem og þeim efri, sem bendir til pess, að hluti af hækkuninni sé almenn með aldri, en hins vegar hækkuðu hærri fraktílin meira en pau lægri eins og mynd 3 sýnir, sem bendir til pess, að fleiri í eldri aldurshópum hafi greinilega skertara sykurpol. Það er ennpá mjög umdeilt atriði, hvort nota eigi mismunandi viðmið- unarmörk fyrir hina ýmsu aldurshópa við greiningu á skertu sykurpoli (2, 9, 34), og svarið við pvi fæst einungis með ferilrann- sóknum, þar sem mismunandi aldurshópum er fylgt eftir um árabil. Ein slík ferilrannsókn hefur bent til, að ekki ætti að hækka viðmiðun- armörkin með aldri. (28). Sykurþolspróf II (100 g) var framkvæmt til að staðfesta, hvort um skert sykurþol væri að ræða. Mörkin, sem par voru valin (>120 mg/dl eftir 2 klukkustundir), voru nokkuð svipuð og víða voru notuð við hóprannsóknir í upphafi pessarar rannsóknar (1967) (44). Þessi mörk eru þó tilviljunarkennd, og erlendar ferilrannsóknir, par sem fylgt hefur verið eftir hópi fólks með mismunandi sykurþolsgildi um árabil, hafa síðan bent til pess, að pessi mörk séu of lág og ofreikni raunverulega tíðni skerts sykurpols. (4,22) Einnig ber að hafa í huga, að vegna takmarkaðrar pátttöku í sykurpolsprófi II í þessari rannsókn, er líklegt að niðurstöður- nar í töflu VII séu heldur of háar. Ekki er unnt að fullyrða, hvort þessi rann- sókn gefi til kynna raunverulegt alengi sykur- sýki meðal pessara aldurshópa vegna ófullko- minnar pátttöku, en niðurstöðurnar eru svipa- ðar og frá hóprannsókn í Bretlandi, par sem 0,2 % yngri en 50 ára og 1,6 % þeirra sem eldri voru vissu að peir hefðu sykursýki (5, 6). Þessi rannsókn bendir til pess að í þeim aldurshópi sem hér var kannaður séu um 1 af hverju púsundi á insulini og 3-4 af hverju púsundi á sykursýkistöflum. Þessi rannsókn styður og flestar aðrar, að »skert sykurþol« sé talsvert algengara en þekkt sykursýki. Beinn samanburður við er- lendar rannsóknir á tíðni skerts sykurþols eða sykursýki er erfiður, par sem mismunandi mælingaaðferðir hafa verið notaðar, mismun- andi sykurmagn verið gefið, mismunandi tíma- mörk og blóðsykurmörk valin og mismunandi aldursdreifing í þátttökuhópunum (26, 34). Einnig er pað mismunandi, hvort notuð hefur verið síun (primary screening) svo sem pvag- próf fyrir sykri eða gerð tvö sykurpolspróf eins og í þessari rannsókn. í Töflu XIII er reynt að gefa nokkurn samanburð við hóprannsókn í Bretlandi (21) og Bandaríkjunum (14, 23), og af henni má ráða, að tíðni hér sé ekki óápekk þeirri, sem fundist hefur annars staðar í hinum vestræna heimi. Þessi rannsókn hefur einnig leitt í Ijós að skert sykurþol er algengara meðal holdugra en grannra, einkanlega í eldri aldurshópum. Þessi fylgni með pyngd er meiri meðal karla en kvenna. Flestar hóprannsóknir (21), pó ekki allar (30), hafa sýnt nokkra fylgni milli pessara líkamseinkenna og sumir höfundar hafa kennt mismunandi algengi offitu um mismunandi algengi sykursýki eða skerts sykurpols meðal ýmissa pjóða (40). Samt sem áður sýndi rannsókn frá Suður-Afríku, að algengi sykur- sýki var lægst meðal Bantukvenna, sem höfðu mesta líkamsþyngd (19). Table XIII. Screening test Confirmatory test (% positive, males + females) (% positive) Age Reykja- vik, lceland i) Bedford England 2) Cleve- land U.S.A. 3) Cleve- land U.S.A. 4) Reykja- vik, lceland 5) 20-29 3,4 7,3 2,0 0,5 0,5 30-39 7,2 6,4 3,5 1,0 1,0 40-49 15,0 9,7 6,0 3,0 3,1 50-59 20,5 15,4 18,0 6,5 8,0 1) Blood glucose > 130 mg/dl at 1'/2 hr after 50 g oral glucose load 2) Blood glucose > 140 mg/dl at 2 hr after 50 g oral glucose load (21) 3) Blood glucose > 140 mg/dl at 2 hr after 75 g oral glucose load (23) 4) Fasting blood glucose > 120 mg/dl, > 190 at 1 hr, > 140 at 2 hr (any one value) after 100 g oral-glucose load (23) 5) the same criteria used as in 4) for comparison

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.