Læknablaðið - 15.09.1982, Page 8
198
LÆKNABLAÐID
með símviðtölum við lækna í Reykjavík og úti
á landi.
Greining byggðist hjá öllum á einkennum
og endaþarmsspeglun (proctosigmoidoscopia)
og hjá rúmlega 80 % tilvika á sýnistöku úr
ristli. í nær öllum tilvikum var tekin röntgen-
mynd af ristli, annað hvort í byrjun einkenna
eða síðar. Hjá nokkrum var gerð ristilspeglun
(colonoscopia) og stundum fékkst greining við
aðgerð eða krufningu. Hjá mörgum var tekin
röntgenmynd af mjógirni til að útiloka
Crohn’s-sjúkdóm.
NIÐURSTÖÐUR
Á 30 ára tímabili, 1950-1979, fundust alls 316
sjúklingar með blæðandi ristilbólgu, 175 karlar
(55.4%) og 141 kona (44.6%) (mynd 1).
Hlutfallið karlar/konur er pví 1.24. Myndin
sýnir fjölda nýgreindra sjúklinga á hverju
fimm ára tímabili og fer jafnt vaxandi öll
tímabilin, hraðast síðustu fimm árin, 1975-
1979, en pá greindust rúmlega helmingi fleiri
en fimm árin á undan, 1970-1974. Meðalmann-
fjöldi á íslandi fyrstu fimm árin, 1950-1954, var
148.367, en síðustu fimm árin, 1975-1979,
221.854, karlmenn lítið eitt fleiri en konur bæði
tímabilin.
Mynd 2 sýnir aldurs- og kyndreifingu og eru
No. of cases
No. of cases
120-
100-
80-
60 -
40
20-
116
55
43
46
30
15
5.H, ■
1950 50-54 55-59 60-64 65-69 70-74 75-79
Years
175
“316
Fig. 1. Ulcerative colitis in lceland 1950-1979. Num-
ber of cases per eacb five year period.
5L M
Age in years
Fig. 2. Ulcerative colitis in lceland 1950-1979. Age
and sex distribution.
Fig. 3. Distribution of ulcerative colitis: Definition
Proctitis: Inflammation confined to rec-
tum up to recto-sigmoid juncti-
on.
Proctosigmoiditis: Inflammation extending to sig-
moid colon, not involving des-
cending colon.
Distal colitis: Inflammation extending to left
splenic flexure.
Total colitis: Inflammation extending beyond
left splenic flexure involving
transverse colon and/or ascen-
ding colon.
No. of cases
Fig. 4. Ulcerative colitis in lceland 1950-1979. Dis-
tribution of disease at first diagnosis.