Læknablaðið - 15.09.1982, Side 23
LÆKNABLADID
209
beinni innspýtingu lyfsins í stíflaðar kransæðar
(7). Sá galli er á gjöf Njarðar að aðgerðina
verður að framkvæma innan nokkurra klukku-
stunda frá byrjun einkenna. Aðgerðin er
áhættulítil, og helst hætta á blæðingu frá
stungustað. Nokkuð ber á hjartsláttartruflun-
um pegar æðin opnast, en pær svara vel
hefðbundinni lyfjameðferð. Aðgerðin heppn-
ast í 75 % tilfella og benda fyrstu rannsóknir
til pess að mögulegt sé að minnka drepið í
hjartavöðvanum, en óyggjandi sannanir eru
enn ekki fyrir hendi. Hjá peim sjúklingum, sem
tekst að leysa upp segann er útstreymisbrotið
(ejection fraction) mun hærra en hjá peim,
sem hafa áfram segann. Geislamyndanir (scin-
tigraphy) með thallium hafa einnig sýnt gott
flæði gegnum hið súrefnissvelta svæði jafn-
skjótt og seginn leysist upp (8). Sjúklingarnir
verða fljótlega verkjalausir og ST-hækkanir í
hjartaritum ganga til baka pegar í stað. Flestir
fá pó Q-takka í hjartaritin, sem bendir til pess
að flestir fái eitthvert drep í hjartavöðvann.
Fremur ólíklegt er að pessar tvær aðgerðir
verði framkvæmdar hér á landi í náinni
framtíð, bæði vegna skorts á tækjum og
mannafla, en slíkt krefst fjármagns, sem um
pessar mundir liggur ekki á lausu hjá ríki og
bæ.
Einar Baldvinsson
HEIMILDIR
1. Sones FM Jr, Shirey EK, Proudfit WI, Westcott
RN. Cine-coronary arteriography. Circulation
1959;20:773-4.
2. Dotter CT, Judkins MP. Transluminal treatment
of arteriosclerotic obstruction. Description of
new technique and a preliminary report of its
application. Circulation 1964; 30; 654-70.
3. Griintzig AR, Senning A, Siegenthaler WE.
Nonoperative dilatation of coronary artery ste-
nosis: percutaneous transluminal coronary angio-
plasty. N Engl J Med 1979;301:61-68.
4. Levy RI, Mock MB, Willman VL, Passamani ER,
Frommer PL. Percutaneous transluminal corona-
ry angioplasty — a status report. N Engl J Med
1981;305:399-400.
5. Hjalmarson Á, Herlitz J, Malek I, et al. Effect on
mortality of metoprolol in acute myocardial
infarction. Lancet 1981; ii: 823-6.
6. European Cooperative Study Group for Strepto-
kinase. Treatment in Acute Myocardial Infarc-
tion. Streptokinase in acute myocardial infarc-
tion. N Engl J Med 1979; 301: 797-802.
7. Rentrop P, Blanke H, Karsh KR, Kaiser H,
Kostering H, Leitz K. Selective intracoronary
thrombolysis in acute myocardial infarction and
unstable angina pectoris. Circulation 1981; 63:
307-17.
8. Markis JE, Malagold M, Parker JA, et al. Myocar-
dial salvage after intracoronary thrombolysis
with streptokinase in acute myocardial infarction.
Assessment by intracoronary thallium — 201. N
Engl J Med 1981; 305: 777-82.
FRÁ FÉLAGIÍSLENSKRA LÆKNA í BRETLANDI
Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í Lundúnum í mars síðastliðnum var skipt um stjórn félagsins. í henni
eiga nú sæti:
Lára Halla Maack, formaður, Ásbjörn Sigfússon, gjaldkeri og Ingvar Teitsson, ritari.
Áhugamál félagsins verða á næsta ári fyrst og fremst tengd framhaldsmenntunarmálum lækna á íslandi,
segir í frétt félagsins er barst Læknablaðinu fyrir nokkru.