Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1982, Síða 27

Læknablaðið - 15.09.1982, Síða 27
LÆKNABLADID 213 En þegar ég opnaði dyrnar á læknaherberg- inu gall við óp frá kollegunum og þótti henni pá sýnt, að ég myndi ekki allsendis ókunnur á peim bæ. Aldrei síðan í fjóra tugi ára reyndi hún að leggja stein í götu mína, en oft hefur hún rutt úr vegi hindrunum, sem hefðu getað orðið að fótakefli og á pað ekki við um mig einan heldur alla lækna spítalans og sérlega pá sem fengist hafa við handverk. Ég hefi unnið á spítölum og skurðstofum í þremur pjóðlöndum öðrum og hvergi hitt skurðstofuhjúkrunarkonu sem ég kysi frekar til samvinnu en pessa fíngerðu konu, sem ætlaði að stugga mér frá þegar við bæði vorum ung. Það var mikill siður áður á öldum að fólk gengi suður þegar líða tók á æfina. Ég þykist vita, að ýmsir séu þeir staðir sem systir Gabríella vildi sjá, kannske Róm, kannske Jerúsalem eða Betlehem ekki síst, því ætíð hefur henni þótt vænt um ungviði og börn verið elsk að henni. Auk annarra landsmanna allra standa lækn- ar spítalans í þakkarskuld við systur Gabri- ellu. Þeir vilja sýna henni þakklætisvott og stuðla að því, að slík ósk geti rætst og færa henni á þessum merkisdegi farseðil sem hún getur notað til suðurgöngu að eigin vali. Fylgja þessum miða óskir læknanna hug- heilar og þakkir fyrir liðna tíð. med kvedju frá höfundi RIT SEND LÆKNABLAÐINU Ó. G. Björnsson, D. R. Fletcher, N. D. Christo- fides, S. R. Bloom, V. S. Chadwick: Duode- nal perfusion with sodium taurocholate inhibits biliary but not pancreatic secretion in man. Clinical Science 1982, 62, 651-659. Guðmundur Björnsson: Blindness in Iceland. A review of legally blind persons in Iceland 1. Dec. 1979. Acta Ophthalmologica, vo. 59 1981,921-927. Guðmundur Georgsson, Guðmundur Péturs- son, Páll A. Pálsson: Flúoreitrun í búfé. Freyr, 77. árg. nr. 21, 1981. Ó. G. Björnsson, P. N. Maton, D. R. Fretcher, V. S. Chadwick: Effect of duodenal perfus- ions with sodium taurocholate on biliary and pancreatic secretion in man. European Jour- nal of Clinical Investigations 1982, 12, 97- 105. Stannan Stenkula, Lena Ivert, Ingimundur Gíslason, Ragnar Tornquist, Lars Weijde- gard: The use of Sodium-Hyaluronate (Hea- lon) in the Treatment of Retinal Detach- ment. Ophthalmic Surgery, June 1981, vol. 12, no. 6. Ó. Jensson, Ó. G. Björnsson, A. Árnason, B. Birgisdóttir, M. B. Pepys: Serum amyloid P- Component and C-Reactive Protein in Se- rum of Healthy Icelanders and Members of an Icelandic Family with Macroglobulinae- mia. Acta Med Scand 211: 341-345, 1982. Gunnar H. Guðmundsson, Geoffrey R. Nor- man: To See or Not To See: A Study of After Hours Telephone Calls in a Residency Program. Can. Fam. Physician, vol. 27: May 1981, 778-786. Ó. G. Björnsson, R. Murphy, V. S. Chadwick: Measurement of polyethylene glycol 4000: Effect of storage and freeze thawing in biological fields. Experientia, 38, 1982.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.