Kópavogur - 26.04.2013, Side 6

Kópavogur - 26.04.2013, Side 6
6 26. apríl 2013 Stefnumót við Bjarta framtíð Björt framtíð bauð almenningi á stefnumót við flokkinn um síðustu helgi. Þar var oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi mættur ásamt fjölskyldunni en Ari Eldjárn og fleiri snillingar tróðu upp við þetta tækifæri. Við sérhæfum okkur í vatnskössum og bensíntönkum. Gerum við og eigum nýja til á lager. Flokkur heimilanna opnar kosningamiðstöð Flokkur heimilanna opnaði kosn-ingaskrifstofu sína í Hamraborg um síðustu helgi. Húsfyllir var á skrifstofunni og hér sjást efstu menn á listunum í Kraganum og Reykjavík. Frá vinstri: Kristjana Jónsdóttir, Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson, Ás- gerður Jóna Flosadóttir og Birgir Örn Guðjónsson. Menningarhátíð VG Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna hlýddi á upp-lestur á menningarhátíð VG ásamt syni sínum á laugardag. Fjöl-mennt var á hátíðinni og var dagskrá við hæfi fólks á öllum aldri. Framsóknarmenn í Smáralind Eygló Harðardóttir og Willum Þór Þórsson, frambjóðendur Framsóknarflokksins í Suð- vesturkjördæmi hittu vegfarendur í Smáralind um síðustu helgi. Þau eru hér með formanninn á milli sín- ekki í holdi – heldur í anda. Pönnukökur að hætti Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismenn hafa farið víða um kjördæmið og bakað pönnu-kökur fyrir gesti og gangandi. Hér er Bryndís Loftsdóttir frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins ásamt Hauki Ásgeirssyni og Rósu Guðbjartsdóttur við pönnukökubakstur um síðustu helgi. Auglýsingasíminn er 578 1190 Netfang: auglysingar@fotspor.is.

x

Kópavogur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogur
https://timarit.is/publication/987

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.