Selfoss - 18.10.2012, Blaðsíða 1

Selfoss - 18.10.2012, Blaðsíða 1
Mikið úrval af hand- og loftverkfærum fyrir verkstæði. -- sjá netverslun -- 18. október 2012 13. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D www. arbor g.is Fös. 19. okt. Októberfest á Gónhóll Eyrarbakka kl.20.30 Talið niður í októberfest. Slegið upp októberfestival með hljómsveitinni Glundroða. Alvöru þýsk stemmning eins og hún gerist best. Húsið opnar kl. 20.00. Frítt inn. Lau. 27. okt. Byggðarhornsfjör - Söngur og stemning úr sveitinni í Hvíta Húsinu á Selfossi kl. 21.00 Kvöldið er til heiðurs Byggðarhornsfjölskyldunni. Fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Húsið opnar 20:00. Frítt inn. Men ning ar mán uður inn októ ber Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki 6 Norðurljós í nýju ljósi 9 Hver erum við - og hvert ætlum við að fara? Yngist önd og tunga - Matthías!14 Þjóðaratkvæðagreiðsla um frumvarp til stjórnskipunarlaga: FÚSK EÐA TIL FYRIRMYNDAR Líklegt er að niðurstöður í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag muni verða pólitísku marki brenndar fremur en að upplýst þjóð segi álit sitt. Því miður bendir flest til að niður-stöður í þjóðaratkvæðagreiðsl-unni um endurnýjun stjórnar- skrár muni fremur spegla átök milli stjórnmálaflokka en að upplýst þjóð gangi að kjörborði til að láta í ljós álit sitt á hvort og hvernig stjórnskipan og áherslur þjóðar í mikilvægum mála- flokkum; um auðlindir, mannréttindi og miklu fleira skal verða leiðarvísir að nýju samfélagi. Sjá fréttaskýringu á síðu 8

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.