Selfoss - 23.08.2012, Blaðsíða 6

Selfoss - 23.08.2012, Blaðsíða 6
6 23. ágúst 2012 EVÍTA gjafavörur | Eyravegi 38 | 800 Selfoss | Sími 553-1900 | www.evita.is gjafavörur er nú á Selfossi Ölfusár brú Austurvegur Ey ra ve gu r Selfoss Evíta þakkar góðar viðtökur á Selfossi og býður enn fleiri viðskiptavini velkomna Í Evítu er mikið úrval af fallegum vörum fyrir heimili og sumarbústaði, svo sem lömpum, lugtum, klukkum, glervöru, hillum, húsgögnum og mörgum öðrum vöruflokkum. Sjón er sögu ríkari. Gott verð og persónuleg þjónusta. Verið velkomin, Lára og Arinbjörn Nautn og Nota gildi Fróð leiks fús um gefst ein stakt tæki færi að sjá ein stæða sýn­ingu í Lista safni Ár nes inga sem stend ur yfir í sýn ing ar söl un­ um í Hvera gerði. Sýn ing in er um nautn og nota gildi bæði mynd list­ ar og hönn un ar en einn ig mörk og skil grein ing ar þar á milli, segir Inga Jóns dótt ir safn stjóri. Áður fyrr voru mörk in á milli mynd list ar og hönn un ar skýr og oft ast hægt að skil­ greina mynd list sem ein stæð an hlut en hönn un gerða fyrir fram leiðslu. Í dag eru mörk in ekki eins skýr: Anna Jóa, önnur tveggja sýn ing ar­ stjóra, tekur dæmi af vegg spjaldi sem aug lýsti Lista há tíð í Reykja vík og vegg mynd, og bend ir á sam spil mynd list ar og hönn un ar við graf íska hönn un bóka, á vef síð um, hljóm­ plöt um og víðar. El ísa bet V. Ing vars dótt ir er hinn sýn ing ar stjór inn. Hún leið ir okkur í veg legri sýn ing ar skrá um sög una og um áhrif lista stefna á list og hönn­ un á Ís landi. Bend ir hún m.a. á að arki tekt ar hafi teikn að hús gögn inn í Al þing is hús ið og í fleiri op in ber ar bygg ing ar og sumt af því má bera augum á sýn ing unni í Lista safn inu í Hvera gerði. Á sýn ing unni í Hvera gerði er áhorf and inn dreg inn beint eða óbeint inn á heim ili og skrif stof ur og svið ið er frá ýmsum tímum á 20. öld inni og fram á dag inn í dag. Svart hvít ar ljós mynd ir af heim il um á mis mun andi tíma bili hjálpa okkur enn frek ar til að skynja sam heng ið. Þá tekst að kalla á sömu inn lif un í sér stöku sófa verki. Meira að segja eru hús gögn færð á sinn upp runa lega stað til að sýna okkur svart á hvítu að þau voru hönn uð sér stak lega inn í ákveð ið um hverf ið eins og gert var með sóf ann sem Skarp héð inn Jó­ hanns son arki tekt teikn aði inn í íbúð á Smára götu. Sóf inn fannst uppi á háa lofti í einu húsi en var færð ur á sinn stað og ljós mynd að ur þar fyrir sýn ing ar skrána. Svo skemmti lega vill til að Self os sætt aði Giss ur Giss ur ar­ son hélt tón leika í þessu sama húsi að Smára götu 7 sl. föstu dag – sóf inn varð þó eftir í Hvera gerði. Höf und ar verka eru fjöl marg ir og spanna allt frá gömlu mál ur un um til gjörn inga klúbba eins og sjá má á yf ir lit inu. Mynd irn ar tala best sínu máli en ljós mynd ari er Guð mund ur Ing ólfs son Sýn ing in í Hvera gerði hefur hlot ið mikið lof og verð skuld ar það. Hún er skemmti leg, fróð leg og skýr ir margt. Upp lif un fólks er mis mun andi. Það er líka skemmti legt að sjá hvern­ ig börn in hafa upp lif að hana en í Hvera gerði er hægt að sjá af rakst ur­ inn eftir nám skeið 8­11 ára barna í málun og teikn ingu á safn inu. Vitað er að kenn ar ara hyggj ast leggja leið sína með nem enda hópa og má telja að börn og ung ling ar á öllum aldri hafi gagn og gaman að. Við mælum með því að fólk bregði sér í blóma bæ inn. Næstkom andi sunnu dag, 26. ágúst kl. 15 verð ur boðið upp á sýn­ ing ar stjóra spjall með Önnu Jóa, sem er annar sýn ing ar stjóri af tveim ur. Þá gefst kær kom ið tæki færi til þess að spyrja nánar um sýn ing una. El ísa bet mun síðan ræða við gesti í sept emb er. ÞHH Við mælum með ... sófi hannaður af skarphéðni Jóhannssyni (arkitekt) árið 1939 fyrir gunnar guðjónsson skipamiðlara í skála að smáragötu 7 í Reykjavík. Hús sem gunnlaugur Halldórsson teiknaði. Andrés Kolbeinsson myndar fjölskyldur á sjöunda áratug 20. aldar. (Ljósmynd af ljósmyndum: ÞHH) teiknistofa Húsameistara ríkisins/guðjón samúelsson: Húsgögn úr birki fyrir kringlubyggingu Alþingis frá 1926, Alþingi Íslendinga. Þórarinn B. Þorláksson: Heimili listamannsins (1923), olía á striga. guðmundur Einarsson frá Miðdal: Art Deco bakki og krús (1930). Eyjólfur Jónsson: Ljósmynd úr heimahúsi (1929- 1933), Ljósmyndasafn Reykjavíkur. gunnar H. guðmundsson: stólar og borð fyrir setustofu borgarstjórnar að skúlatúni 2 í Reykjavík (1958). Ragnar Kjartansson: Blómavasi og öskubakki (1964), Hönnunarsafn Íslands. Júlíana sveinsdóttir: án titils, (1957), myndvefnaður, Listasafn Íslands. guðmunda Andrésdóttir: Komposition (1959), olía á striga, Listasafn Íslands.

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.