Alþýðublaðið - 01.04.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 01.04.1924, Page 2
a Tvær stéttir. Frá því á landaátnsöld hafa fbúar íslands, ísiendiogar, skifzt i tvær stéttir: höfðingjS. og al- þýðu, og svo er enn, þótt á ýmsu hafi oltið um atdirnar, hvaða menn voru í hvorri stétt. Meginmunur þessara stétta hefir ávaít verið sá, að höiðingj- arnir hafa ráðið eignum og fólki og Utað á arðinum at þeim og vinnu þess, en aíþýðan lotið yfir- ráðum þeirra og Ufað á endur- gjáldi fyrir vinnu þá, er hún lét þeim í té, kaupi beint eða óbeint, og þessi stéttamunur lifir enn, þótt skift hafi um höfðingja og ekki til batnaðar, og þeir séu nú nefndir öðru timabærari nöfnum. Fyrirrennarar höfðingjanna voru landnámsmennirnir, er fóru ránshendi um ónumið landið og vigðu ránið eidi sér til eignar og eftlrkotnendum sinum, er tóku við og héidu þvi, er þeir höfðu, með stuðningi vopna og helgi- siða. E>eir voru goðorðsmenn, goðar, og héraðshöfðingjar. Þeir (réðu stótum eignum og nýttu þær me3 vinnualþýðu, er til töidust bú- endur, liðsmenn, skemtunarmenn og skáld, leysingjar og þrælar. Síðar skifti um höfðingja að nokkru. Með vaxandi mentun og lærdómi og nýjum siðum tókst krlstinni klrkju að hrifsa til sín eignir höfðingjanna og jafnframt valdið, og héit hún því og beitti, urz óþolandi varð; þá urðu siða- skiítin, sem félagslega séð voru ekki annað en byiting, þar sem léifar hinnar veraldlegu hðfð- ingjastéttar hrifsuðu eignir og völd kirkjuhnar með tilstyrk al- þýðu og konungs í heödur sér, en mistu þó hvort tveggja að mestu aftur í hendur konungs og Dýs höfðingjalýðs, embættis- manna konungs og erlendra kaupmanna. I>á varð höfðiogja- valdið útient. Með endurreisnar- og sjái-'fctæðis baráttu siðustu aldar hefir tekist að draga höfð- ingja valdið inn í landið aftur, og við heimkomuna hefir það Ient hjá þeim, sem eftir ástæðum voru arftakar hinna fornu höfð- iogja, þeim, sem höfðu eignar- ráð yfir frámleiðsiutækjunum ®ða VÍ5Í til þelrra. í>að voru efna» ALP'ífiDBLABIíí bændur til sjávar og sveita og kaupmeon og í fyrstu fáeii ir ernbætíismenn, er saklr há ra launa höfðu náð eignarh»!di á ýmiss konar framieiðsíutækjuiD Þetta fólk mynd.ði hina njju höfðingjastétt, atvlnnurekecdur, er nú nefnast einu nafni bur- geisar. þar eð hötðingsbragurksn forni er úr sögunrii, — vikinn fyrir andlausum ribbaldahætti. Gegn um aldirnar hefir alþýð- an ávaít verið sama fólkið, hið starfsama og þrautseiga vernd- arllð arinelds þjóðítfsins, vinn- unnar, fólkið, sem hefir lifað í starfinu og gleðinni yfir því að sjá fifið, Bem er starf, renna fram milii fingra sér. — elnyrkjar á smábýlum f þjónustu náttúrunnar og beinu viðskiftasambandi við hana, vinmimenn og vinnukonur, ýmiss konar hagielksmenn tll munns og handa og óæðri sýsl- unarmenn í þjónustu vaidsmanna og einstáklinga, og þótt viðhorf þessa fólks, alþýðustéttarinnar, við hinni stéttinni hafi á ýmsan hátt breyzt er meginatrlði þess enn hið sama: Endúrgjaídið fyrir vinnu hennar er lífsuppeidi henn- ar. En síðan farið var að greiða það í peningum, hafa stétta- mö. kin skýrst enn betur, svo að nú er kaupgjaidið aðaieinkenni aíþýðustéttarinnar, og haná fylla nú áuk einyrkjanna aliir, sem fyr’r kaup vinna. Við það, að stéttarmörkin skýrðust, hafa andstæðingar al- þýðustéttarinnar, burgeisarnlr, séð sér leik á borði að neyta vaidsins, er fylgdi elgnarráðun- um, til að »létta< af sér byrð- unutn af Viðhaldi þjóðfélagsins og leggja þær á aiþýðuna. Með því hafá þeir smátt og smátt komið af stað stéttabaráttu, sem nú stendur í fullum gangi. Síð- ustu sárin, sem burgeisastéttin héfir slegið alþýðu í þeirri bar- áttu eru kauplækkanirnar síðustu, genglstallið, svikin um fiskverð- ið, niðurfelling op!ubsrra frarr- kvæmda, gengisálagningin á toll- ana, nýi tollurinn og síðast, en ekki sízt, atvinnuleyalð, og snn er hætta á fleirum. Stríðið heidur áfram. Vapkamaðurlnn! blsð jafcaðar- mann# á Akureyri, er beita fréttablaðið af norðlemku blöðuuum. Flytur gððar ritgerðir um atjórnmál og atvinnnmál. Kemur út einu einni í viku. Koatar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðalu Alþýðublaðaim. Hjálparstöð hjúkrunartélags- in% >Líknar< @r epin: Máaudaga . . . kl. is—12 f. k. Þdðjudaga ... — 5 --6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga . . ..— 5—6 ®. -- Laugaidaga . . — 3—4 - KoStakjÖP. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tœkifœrið, meðan upplagið endist! Tinnnmenn þjððarlnnar. IV. Á meðal þessara 42 vinnuhjúa þjóðarinnar eru ritstjórar, sem ætla mætfi að kvæbi talsvert að, þegar þeas er gæít, að blöð éiga aS vera leiðarljós hinna ýmsu þjóðmála. Þó er eins og annað hijóð komi í strokkinn, þegar á þing er komið, sem s-tafar líklega af þv(, að einhvern tíma hlaut að reka að því að blaðafimbu’fambið þeirra var þó fullstiokkað að síð- ustu, þ. e. náði tilgangi sínum Og takmsrki við þingsætistöku. Hvers virði hefir góður bóndi 1 álitið þann vinnumann, sem gum- ar mjög af dugnaði sínura, meðan , á ráðnirsgarathöfn stendur, en jaín-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.