Reykjanes - 07.03.2013, Blaðsíða 1
ERNA
Skipholti 3 - Sími: 552 0775
www.erna. is
Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA
Fyrir orrustuna um Milvian brú yfir Tíberfljót, 28. október
312 fyrir réttum 1700 árum, sá
Konstantín mikli teikn krossins
á himni og orðin “in hoc signo
vinces” “Undir þessu tákni muntu
sigra”. Árið 313 er Konstantín var
orðinn keisari veitti hann kristnum
mönnum trúfrelsi eftir langvarandi
ofsóknir.
Menin eru smíðuð á Íslandi eftir hugmynd
Dr Gunnars Jónssonar og fást silfurhúðuð á 3.500,-
úr silfri: 5.900,- (með demanti: 11.500,-) og
úr 14k gulli á 49.500,- (með demanti: 55.000,-).
IN HOC SIGNO VINCES
(Undir þessu tákni muntu sigra)
Miðapantanir
sími 565-5900 midi.is
midasala@gaaraleikhusid.is
Drephlægilegasta sýningin í bænum
Sýningar
Sunnudagur 10, mars, kl 18.00 og kl 20.00
Sunnudagur 17, mars, kl 18.00 og kl 20.00
“Óvenjuleg og heillandi leikhúsupplifun
bráðfyndin með hlýjum undirtónum”
Fréttablaðið Arndís Þórarinsdóttir
7. mars 2013
5. tölublað 3. árgangur
HEMLAHLUTIR Í JEPPA
Vagnhöfði 7 – sími 517 5000
Mjúka fermingargjöfin
Fallegar fermingargjafir á tilboði
Sængurfatnaður frá 7.990 kr
100% dúnsængur 24.990 kr
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Sendum frítt
úr vefverslun
lindesign.is
1200 keppendur í 456 leikjum
Um síðustu helgi fór fram Nettó mótið í körfubolta. Nettómótið er fyrir krakka í 1. -6. bekk grunn- skóla. Það var mikið líf og fjör í íþróttasöl-um í Reykjanesbæ um helgina. Í fyrsta skipti var einnig keppt í Íþróttamiðstöðinni í Garði. Þátttakendur voru um 1200 og með fylgdi stór hópur foreldra og fararstjóra. Í alla staði glæsilegt Nettómót.
UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN