Alþýðublaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 2
ALfcYÐUBLAÐIÖ 4 jnji ii j iw n mn ii 'i 7—1 ... Breyting kj Br dag.sins. Elns og mörgum mun kunnugt, Hggja fyrir þinginu breytingar á kosningálögnnum, þar á meðal sú, að færa kjördaginn fram á sumar, og gekk neðri deild svo langt í því í dag að ákyeða hann Iaugardaginn í 12. viku sumars. í>að, að nsðri deild gengur svona frá málinu, verður maður að haida að ekki geti verið jaf öðru en því, að annaðhvort sé þarna verið að svifta af ásettu ráði á lymskulegan hátt verka- lýðlnn i landinu kosningarrétt- inum eöa þá, að þetta hafi verið gert 1 ógáti, og er þó hvort tvéggja ótrúlegt. E>áð er ótrúlegt'' samvizkuleysi að vilja gera verkaiýðnum ókieift að nota rétt sinn, ekki sfzt, þegar þess er gætt, að hin úrelta og rSm- vitlausa kjördæmaskifting kemur harðast niður á honum, og að verkalýðurinn fær ekjki sinn rétt til að eiga fuiltrúa í þinginu tii jafns við aðrar stéttir. En það er líka ótrúlegt, að um mistök sé að ræða, þegar um svo alvar- legt mál er fjallað sem þetta, okki sízt, þegar fyrir þinginu liggja mótmæli írá ellefu kaup- túnum og bæjarfélögum, og auk þess er þinginu vel kunnugt um vilja Reykvíkinga f þessu máli. Að vísu hefir verið nefnd enn ein ástæða. Það er óveðurshætta 1. vetrardag, sérstaklega á norð- austurlandi, en sú hætta, sem af því stafar, hefir yerið útllokuð meÖ því að setj i inn í lögin leyfi til að skifta hreppum á 2 kjör- staði. Nei. Hér er að ræða um hróp- legt ranglœti. Það hefir verlð sagt, að efri deild sé til þess ætfuð að hafa holl og bætandi'áhrií á löggjöf- ina. Nú er tækifæri, og verka- lýður lgpddns og kanptúnabúar yfirleitt munu f lengstu iög treysta þvf, að efri deild láti ekW þsssa ranglátu breytingu qá fram ^ð ganga. Maður verður í lengstu lög að treysta þvi, að 1 efrl deild alþingis sé enginn, sem hugsi eins og einn neðri deildar þÍÐgmáðurinn, sem sagði við mig, að það skyldl gleðja sig, ef helmingur alþýðu f k&up- túnum og bæjum yrði svl t at- kvæðisrétti. Nafn manns þessa er geymt og skal ékki gleymt verða. öll þau verklýðsfélög, sem sont hafa mótmæli gegn þessari óhæfu, hata beðið stjórn Aiþýðu- flokksins að láta sig vita um, hverjlr hér réðust á rétt sinn. Þeirri bón skai fuilnægt. Og þeir einstaklingar úr þeim kaup- túnum, sem við mig hafa talað, en ekki haft tækifæri tii að ná saman fundum til mótmæla, skulu einnig fá afdrif máisins að heyra strax, sem þau eru kunn. 31. marz 1924 lelix Onðmundsson. AðTSrun, Öllum þorra kjósenda þessa lands hlýtur að koma það á óvart, hvað þingmenn vlrðást vera áhugalausir fyrir mestu vandamálum hinnar íslenzku þjóðar. Ekki vantaði þó Iocorðin, þegar verið var að blekkja kjósendur til að helta þingmönn- um fylgi sínu. Þá heyrðist oft: >háttvirtu kjósendur!< pg þ«r fram eftir götunum. Það er mín skoðun, ,að þjóðin hafi ekki efni á að leyfa þessum svo köiluðu þingmönnum að sitja kyrrlr á Alþingi íslendingá og hafast ekkert að annað en svivirðileg hrossakaup og eftir- seiling eític völdum óg metorð- um, en á meðan sveltur fslenzkur verkalýður, eingöngu at þeirri einföldu ástæðu, að þeir menn, sem svo ógæfusamir hafa verið að komast í þiagsætin (þ.vf að ógæfa er það að steypa þjóð- inni annaðhvort vijjan^i eða þá óafvitandl í gíötun), gaspra um jmenn og mál, sem engau várðar um og ekkert gagn er í, í staðinn fyrir, að þingmönnunum ber skyldu tii að ráða fram úr þyf þyngsta bqli, sem yfir nokkra þjóð getur komið, sem aé fJt- vlnnuleys'nu. Þið þingipenn, sem með réttu eða röngu hafið náð þingsælil Kjálþwatfíö hjúkrunarfélags- i is >Líknar< ©r ©pin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k. Þrlðjudagá ... — 5—6 a. - Miðvikudaga . . — 3—4 9. — Föstudaga ... — 5—6 8. - Laugardaga . . — 3—4 @. - Kostakjöx*. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skut!i« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu aíðasta ár. Notið tækifærið, meðan upplagið endist! Menu vantar til að ríða þorska- net. O. Ellingsen, Vl@rkamaðurlnnl blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgeröir ym atjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu linni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Qeriit áikrif- endur á atgroiðilu Alþýðublaðiini. 6tbr«l8ið Alþýðublaðlð bjrar nm þlð eruð og hvert aam þlð farlðl Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með gpðu verði. Gætlð að, hvað þið eruð að gera! Gætið að því, að þið hafið 1 hendl ykkax líf margra þús- unda manna, sem ekkert Hggur annað fyrir en að verða hungri að bráð iyrr eða síðar, ef ekki er að gert! Hafið það einnig hugfast, að hingað til h-fir verið farinn bónarvegur til ykkar, en hvað lengl verður sú aðferð höfð, ef þið skellið skoílaeyrum trámvegis við hinni réttmætu kröfu þjáðra manna að fá ad vinna fyrir lífsviðurværi handa aér og slnum? Hungraður lýðurlnn spyr ekki um, hvað séu lög í landi Og hvað ekki. Reynið að fotð- ast hinar alvarlegu sfleiðingar neyðarinnar, og setjið þegar á stofn atvinnufyrlrt^ki, sem geta hjálpað hinum íslenzka verkaíýð! Hér þýðir ekkerí hangs jeðs dráttur. Nei. Hér þarf að gerast nú þegar eitthvað, sem að gagni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.