Innsýn - 01.03.1978, Blaðsíða 7

Innsýn - 01.03.1978, Blaðsíða 7
7 segir rétt frá, en sagnfræó- ingarnir höfðu rangt fyrir sér.' Fræðimenn eru gapandi af undrun og skilja ekkert í hvernig maður á 2. öld f.Kr. vissi það sem fyrri tíma sagnfræðingar vissu ekki. Svarið er auðvitað, að Daníel var uppi á 5. öld, en ekki þeirri annarri. Lang flest rök efasemdamann- anna hafa hrunið með forn- leifafundum, og eftir stend- ur Biblían æ áreiðanlegri sem sagnfræðilegt heimildar- rit. Daníel, rit 2. aldar f.Kr.? Fræðimenn eru í vandræðum með að styðja þá skoðun sína. ÞÓ svo þeir hafi haft meira til síns máls fyrir hundrað árum, þá eru rök þeirra nú orðin þunn og þvögluleg. HVENÆR VAR BIBLÍAN FYRST GEFIN ÚT Á ÍSLENSKU? war Fróðleiksfús. Samkvæmt "Biblíu- handbókinni þinni" þá var það 12. apríl, 1540 að prentun Nyja testamentis Odds Gottskálks- sonar lauk, og var það um leið fyrsta íslenska bókin svo vitað sé. Guðbrauids- biblía, prentuð 1584, var fyrsta heila íslenska Bibl- ían. Vert er að taka fram að á 13. öld var einhver hluti Biblíunnar þýddur en sennilega ekki gefinn út, a.m.k. ekki í ríkum mæli. ÉG HEF VERIÐ AÐ LESA FÍLE- MONSBRÉFIÐ OG FINNST MEIRA 1 ÞVÍ SEM ÉG LES ÞAÐ OFTAR ÞAÐ ER EINS OG NÝR HEIMUR OPNIST FYRIR MANNI.ÉG VIL BARA HVETJA FÓLK TIL AÐ LESA MEIRA OG KYNNAST ÞANNIG ORÐINU BETUR. NN. <l//í f Gott er að fá svona uppörvanir frá lesendum. Megum við benda þér á eitt skemmtilegt varðandi þetta bréf. Páll er að skrifa varðandi Onesímus, stroku- þræl Fílemons. Onesímus þýðir þarfur, gagnlegur. Sjáðu hvernig Páll notar þessa staðreynd og fer í orðaleik í 11. og 20. versi. Ritstjórn GAMAN ER AÐ SJÁ INNSÝN AFTUR, EN EITTHVAÐ FINNST MÉR BLAÐIÐ í SMÆRRA LAGI. ERUM VIÐ UNGA FÓLKIS EKKI HÁLF SETT HJÁ? „ Spurull. $\/ar athugaðu, Vissulega vildum við geta haft blaðið stærra, en að nú á blaðið að framhald á baksíðu

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.