Innsýn - 01.02.1979, Blaðsíða 6
HVA-D GERA SKÁTAR ?
VETRARÚTILEGA
Útilega í snjó?
já, hvers vegna ekki?
Það er svo kalt.
Að sjálfsögðu er kallt.
En af því að þú veist að
það er kalt getur þú verið
vel útbúinn og boðið kuld-
anum birgin. Mikilvægast
af öllu er að klæðast rétt.
Rúmu ullarfatnaður er besta
vörnin gegn kuldanum. Minnis-
listi ykkar ætti að inni-
halda nokkur pör af ullar-
sokkiim, ullar- eða bómullar-
skyrtum, ullar- eða fóðraða
skinnvetlinga og höfuðfat.
Ullarnærfatnaður er einnig
mjög mikilvægur og ætti
enginn að leggja út í kuldan
án þess að klæðast honum. Á
fótunum ættuð þið að vera
klædd vatnsheldum skóm sem
eru vel rúmir þó að þið séuð
í tvennum pörum af ullar-
sokkum. Þröngir skór valda
fótakulda. Raki er hættu-
legastur í frosti. Mjög nau
nauðsynlegt er að hafa þurr
föt bæði dag og nótt. Að
sofa í sömu fötum og þú
hefur verið í um daginn er
hættulegt, þau eru rök eftir
útgufun líkamans. Þið ættuð
að hafa þurr föt til að sofa