Innsýn - 01.02.1979, Blaðsíða 16
tVét-l-i i*
J^árnaá heilla
Þann 26.desember s.l. voru
gefin saman í hjónaband í
Safnaðarheimilinu í Keflavík
af Sigurði Bjarnasyni
Jennifer Shalinie Christine
Ederesinghe og Árni ÞÓr
Hilmarsson.
JÓhanna Birgisdóttir og
Rafn Guðmundsson eignuðust
dreng 13.nóvember s.1. hann
var 12 merkur og 52 cm.■
Sigurborg Pétursdóttir og
Jón Holbergsson eignuðust
sitt fjórða barn 12.desember
s.l. Það var drengur og var
hann rúmar 18 markur og
57 cm.
¥
Halldóra Ingibjartsdóttir
og Emil Ricther eignuðust
sitt þriðja barn 29.desember
s.l. það var rúml. 17 marka
og 54 cm drengur.
"Leitaðu til Guðs með
þarfir þínar, fögnuð, sorgir,
áhyggjur og ótta. ÞÚ getur
hvorki ofþyngt honum né
þreytt hann. Hann sem telur
hárin á höfði þínu, lætur
sér ekki á sama standa um
þarfir barna sinna.....Leitaðu
til hans með hvað eina, sem
hrjáir huga þinn. Engin
byrði er honum of þung, því
að hann ber heiminn." V.Kr.
bls. 109.
Svör.
1. Nei. 2. Biblían er
samansafn bóka.
3. Hebresku. 4. Biblían.
5. Þrjátíu og níu.
6. Tuttugu og sjö.
7. Grísku. 8. Um þrjátíu
manns. 9. Sjö eða átta
manns. 10. Ritningin, Orð
Guðs, Orðið. 11.í upphafi
skapaði Guð himinn og jörð.
12. "Verði 1jós".
13. í 1. Mósebók 3,15.
14. Set. 15v Sjá 1. MÓse-
bók 11, 1-9. 16. Nítíu og
níu ára. 17. Móabítar og
Ammonítar. 18. Abraham.
19. Arabar. 20. Edómítar.
21. Til Egyptalands.
22. Vegna hungursnevðar
heima. 23. Eitt hum rað
fjörutíu og sjö ára.
24. Um 400 árum síðar.
25. A.m.k. 2500 ár.