Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 3
« BOÐBERI K. I>. -3- 1. raarz 19Í+5 JÖRÐ TIL SÖLU. ! ' . •' *' * — •* - - •• W. Jörðin ísólfsstaðir I^ i TiÖrneshreppi^er til sölu með t-ski- fs3risverði 03 laus til ábúðar 1 nsístu fardögum, Raktað land jarðarinnar er ca. 13 dagsláttur og engjar góðar 05 nnrtmkar. Hús og girðingar eru i góðu ástandi. . Leiga á jöröinni getjir komið til mála. Allar nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar Baldur Arnason, Isólfsstöðum. Hálf Jörðin Sandhólar á Tjörnesi er nú þegar til sölu og laus til ábúðar i nssstu fardögum. Semja ber við eigandann Bjartmar Baldvinsson, bónda á Sandhólum. Sigurður Pálsson 1 Skógahlíð hefir tvs3r fyrsta kálfs kvigur til sölu. Báðar eiga aö bera úr miðjum þessum vetri. Kristján Jónsson, Glaumbn vill selja vorb";ra kú. SKÓGVIÐAROFN, litið notaður, er til sölu ásamt tveim rörpipum o.g hné hjá Eyjólfi Bjarnasyni frá Hellnaseli. VIKUDAGUR DAGUR^ á Alcureyri er nú starsta og viðlesnasta blaðifr sem gefið er út hér norðan lands. I>að hefir flutt og mun flytja framvegis fréttir frá Húsavik og nairsveitunum a, m. k, einu sinni i mánuöi. Umbað'smaður blaösins fyrir Húsavik og nágrenni er Helgi Kristjansson, kjotmatsmaöur, Húsavik. Geta þeir sem óslca að fá blaöiö keypt snúiö sér til hans. Argangurinn kostar aöeins Kr. 15,00. William F. Pálsson. Halldórsstööum, Laxárdal biöur að geta þess að hann ka.upi frxmerki hasrra veröi, en nokkur annar hérlendis.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.