Alþýðublaðið - 07.04.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 07.04.1924, Page 2
a Samtök. Hér í bláðinu hefir þráslnnis verið sýnt íram á sklítíngu þá í tvær stéttir, sem æ betur kemur í ljós innaa þjóð élagsins og stafar af því, að þjóðfélagsskip- unin er relst á grundvelli pð'r- sónulegs eignarréttar, — skift- ingu í eignamannastétt, burgeisa, og öreigastétt, alþýðu. Fyrir stuðning Iaga og íjármagns fellúr valdlð um stjórn ríkisins sjálf- krafa í hendur burgeisa, og þeir nota það til að móta löggjöfina í samrsemi við hagsmuni sína. Hefir þetta sannást beirléga á margvíslegan hátt í aðgerðum Aiþingis þess, er nú situr, svo sem í tollhækkunum þess, nið- urfellingu vetklegra framkvæmda, opinberra styrkja og framlaga, svo sem til vísinda og alþýðu- fræðslu, og tilraunum til að undanþiggja atvinnufyrirtæki sköttum og skyldum, A!t míðar þettá { eina átt; — af burgeis- unum á alþýðuná eiga álögurnar að færast eftir stefnu þeirra, sem nú ráða, eignamannanna. Skýrustu sérkenni þessara tveggja stétta eru þau, að bur- geisastéttin lifir á arði, alþýðu- stéttin á lcaupi. Arðurinn er virðismuuur, munurinn á sann- virði og greiðsluvirði vionuunar; kaupið er greiðsluvirði vinnunn- ar, áð jafnaðl að elns nokkur hluti sanuvirðisins. Af þessu sUtar greinarmuuur- inn á hagsmunum þessara stétta. Burgeisar viija, að arðurinn sé sem mestur, en það getur þvf að eins orðið, að kaupið sé lágt. • Alþýðan vill, að kaupið sé hátt, en það getur yfirleitt því að ©ins orðið, að arður burgeisa af vinnu hennar minki. Et mjög sterklega er togað í á aðra hliðina i þessn efni, kemur upp barátta milli stétt- anna, stéttabaráttan. Hún verður ekki vakin nema með röskun á jafnvægi kraftanna milli stétt- anna, og þess vegna eru það alt af burgeisar, sem valda henni, því að þeir hafa yfirtökin fyrir fram vegna þjóðskipulágsins. Mótspyrnan af hálfu alþýðúnnar er aflelðing, tilraun tl! að halda vlð játnvægi kraftanna og eyða þannlg baráttunhi. ALPfÖUKhAÖÍfe Stéttabaráttsn er nú að kom- ast í sigleyming hér á lardl fyrir látlausar aðgeiðir burgeisa í þá átt að velta yfir á alþýðu tapi þöirra síðustu árin með síteldum kauplækkuoartilraunum beiat með -þvingna eða nauða- samcingum í skjóli atvinnuieys- isins eða óbeint með gengis- íækkun og stöðugum hækkunum tolia og gj ida, er harðast koma niður á alþýðn. Burgeisar geta þetta, því að þeirra éru eignirn- ar, arðurinn og valdlð. En ef ekkf1 á alt að fafa á aðra hiiðina, verður alþýðan að1 snúast til varnar. Hún getur það vegna þeáé, áð hún hefir öðlast nokkrar réttárbætur, meðan dálítið var um réttiæti hugsað í þessu landi. Hún hefir kosningar- rétt og rétt til samtaka enn þá, og þann rétt á hún að nota, meðan er, að dæmi áiþýðu í öðrum löndum. Samtökin eru iíka eina vopnið, sem benni ór eftir skilið. Með þeim verður húö að halda uppl jafnvægi kráftanna í þjóðfélaginu 'til að kefja stéttabaráttuna. Samtökuhum verður bezt komið af stað þannig, að þeir hó'þar alþýðústéttarinnar, sem sömu vinnú stunda, bíndast í félög, verkamenn í verkamanna- félög, sjómenn i sjómannafélög, vinnukonur f vlnnukvennafélög, verziunarmenn f verz’unarmanna- . íélög, iðnaðarmenn í iðnaveina- iéíög, starfsmenn og sýslunar menn ýmiss konar í sérstök fé iög, svó sem kennarar 1 kenn- arafélög, skrifarar í skrifarafó- lög o. s. frv. Síðan bindast fé- lögih altur í samband, ©ins og i þau hafa gert, sem lengst eru á vag komin, f AfþýðusHmbandi íslands, unz það er orðið órjúf- anlegur varnarveggur íyrir ís- lenzka alþýðu, — samtök, sem öil alþýðá stendur f. Jafnframt verður að leggja ríka áherzlu á að efla áhrif þessará félaga á stjórnmálln. , Þar verðá þau að vera með annan fótinn, því að það er hin herfilegasta fákænska að halda, að kaupgjalasmál séu ekki >póíitík«, stjórnmái. Lítið til þeirra, sem standa f kaupdeilum við ríkið, svo sem símamanná, og þér mumið sjá, að það eru síjórumálaflokkar burgeisa, sem VeggfðBar, yfir 100 tegundir, Frá 65 au. rúllan (ensk stærS). MjáíparstÖft hjúkrunarfélags- his »Líknar« »r ®pin: Mánudagía , . . ki. n—ts f. h. f’riðjudaga . . 5—6 ®. — Miðvikudaga . . ■ 3—4 ®, - Föstú'daga ... — 5—6 > ®. -- Laugardaga . , — 3—4 e. - Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins meö góðu verði. Ný bók. Maður fró Suðup- liuinwin Amepfku. Pantanlp afgpeiddaF I sfma 1260. Vapkaniaðup>nn( blað jafnsðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu ainni í viku. Koítnr að eína kr. 6,00 um árið. öeriat áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðtino. harðasta mótspyrnu veita þeira, sem eðlilegt er, þvf að ef kaup eins flokks alþýðu hækkar, koma aðrir á eftir með kaup- kröfur, en þá minkar arður bur- geisanna, og svo óttast þeir skattahækkánir, ef útgjöld rfkis- ins aukast, en tollar verða ekki auknir. Á þessa lund verður alþýðan að hefjast handa og haida áfram og láta ekkert gaspur um skað- semi »stéttarígs og úifúðar« trufla

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.